Clinton gengst við ábyrgð á tapinu gegn Trump: Utanaðkomandi öfl samt áhrifamikil Hillary Clinton segist taka fulla ábyrgð á tapinu í kosningunum í fyrra en að utanaðkomandi öfl hafi þó haft sitt að segja. 2.5.2017 21:46
Theresa May: „Juncker mun komast að því að ég get verið fjári erfið“ Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að hún verði hörð í horn að taka í komandi Brexit viðræðum. 2.5.2017 21:06
Merkel hvetur Pútín til að stöðva ofsóknir gegn samkynhneigðum Vladimír Pútín og Angela Merkel hittust í dag, en Merkel er í opinberri heimsókn í Rússlandi um þessar mundir. 2.5.2017 20:35
38 manns látnir eftir árás ISIS á flóttamannabúðir í Sýrlandi Fimm vígamenn á vegum samtakanna sprengdu sig í loft upp í og við flóttamannabúðir í norðausturhluta Sýrlands í dag. 2.5.2017 20:01
Rændi hundruðum þúsunda frá blindum manni sem hún átti að aðstoða Kona í Massachussets rændi blindan mann, sem hún hafði verið ráðin til þess að aðstoða. 2.5.2017 19:30
Erdogan segir að Tyrkir gætu slitið Evrópusambandsviðræðum Forseti Tyrklands segir að ef Evrópusambandið samþykki ekki að opna fleiri kafla í aðildarviðræðum, muni Tyrkir einfaldlega kveðja. 2.5.2017 18:50
Foreldraverðlaunin afhent í dag Foreldraverðlaun Heimilis og skóla voru afhent við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu í dag. 2.5.2017 18:29
Skipuleggjandi biðst afsökunar á útihátíðinni sem líkt er við Hungurleikana Rapparinn Ja Rule, sem ber ábyrgð á Fyre útihátíðinni á Bahamas, biðst afsökunar og segir að aldrei hafi staðið til að plata neinn. 29.4.2017 16:21
Útigangsmaður braust inn á stigagang og bað íbúa um að fróa sér Lögregla varð að hafa afskipti af útigangsmanni sem fór í óleyfi inn á stigagang, beraði sig fyrir íbúa og bað hana um að fróa sér. 29.4.2017 15:42
Merkel segist eiga í góðu sambandi við Trump Angela Merkel, kanslari Þýskalands, er ánægð með samband sitt við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 29.4.2017 13:06