Norður-Kórea hótar vikulegum flugskeytatilraunum Aðstoðarutanríkisráðherra Norður-Kóreu segir að flugskeytatilraunir muni halda áfram. 17.4.2017 17:40
Lögreglan leitar manns sem framdi vopnað rán í Kauptúni Lögreglan leitar nú manns sem framdi vopnað rán við Ikea í Kauptúni. 17.4.2017 17:11
Jimmy Fallon fer á kostum sem Jared Kushner í SNL Jimmy Fallon mætti í Saturday Night Live og fór með hlutverk ráðgjafa 17.4.2017 16:11
Tæpur meirihluti Tyrkja samþykkti að auka völd forsetans Dregið verður úr völdum þingsins og völd forsetaembættisins aukin, eftir að tæpur meirihluta Tyrkja samþykkti tillögu þess efnis í þjóðaratkvæðagreiðslu í dag. 16.4.2017 17:04
United Airlines hyggst breyta um verklag við bókanir farþega Flugfélagið ætlar sér að bóka sæti fyrir áhafnarmeðlimi, að minnsta kosti klukkustund fyrr. 16.4.2017 15:38
Kjörstöðum lokað í Tyrklandi og talning atkvæða hafin Kjörstaðir hafa lokað í Tyrklandi og talning atkvæða hefur hafist. 16.4.2017 15:02
McMaster heimsækir Afganistan til að ræða öryggismál Þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna er staddur í Afganistan til að ræða öryggismál. 16.4.2017 14:24
Le Pen gagnrýnir Trump fyrir að skipta um skoðun á NATO Marine Le Pen, forsetaframbjóðanda Frönsku þjóðfylkingarinnar, lýst ekki á breytingar á utanríkisstefnu Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 16.4.2017 13:19
Páfinn fordæmir alræðisstjórnir og hvetur til stillingar í páskaávarpi Frans páfi hélt páskávarp sitt í dag, frammi fyrir þúsundum í dag og lagði áherslu á frið. 16.4.2017 12:08
Sérfræðingar segja stefnu Trump einungis til þess fallna að herða afstöðu Norður-Kóreu Sérfræðingar í málefnum Norður-Kóreu segja að yfirvöld þar í landi muni einungis harðna í afstöðu sinni til vopnaþróunar, ef Bandaríkin haldi áfram að hóta þeim með herstyrk sínum. 16.4.2017 11:30