Minntust Carrie Fisher Sérstakt minningarmyndband til heiðurs Carrie Fisher birtist á veraldarvefnum nú á dögunum. 16.4.2017 10:45
Fylgdu rússneskum herskipum í gegnum Ermasund Breski herflotinn fylgdi tveimur rússneskum herskipum í gegnum Ermasund í gær. 16.4.2017 10:34
Að minnsta kosti 112 látnir eftir árásina í Sýrlandi Sýrlensk mannréttindasamtök segja nú ljóst að yfir 100 manns séu látnir eftir sjálfsmorðsprengjuárás í Sýrlandi, 16.4.2017 10:11
Segja flugskeytatilraun Norður-Kóreumanna hafa misheppnast Norður-Kóreumenn ætluðu sér að varpa kjarnorkusprengju í dag, í tilraunaskyni. 15.4.2017 23:47
Kosið um stjórnskipan Tyrklands: Kannanir sýna að tæpur meirihluti vill auka völd Erdogan Þjóðaratkvæðagreiðsla um stjórnskipan Tyrklands verður haldin á morgun, en forseti landsins berst fyrir því að auka völd forsetaembættisins, á kostnað þingsins. 15.4.2017 23:30
Segja „móðursprengjuna“ nú hafa fellt 92 vígamenn Stærsta sprengja sem notuð hefur verið í hernaði, er nú sögð hafa fellt nálægt hundrað vígamenn í Afganistan. 15.4.2017 22:28
Þúsundir krefjast þess að Trump skili skattframtali sínu Þúsundir mótmælenda gengu um götur 150 borga í Bandaríkjunum í dag og kröfðust þess að forseti landsins skilaði inn skattframtalinu sínu 15.4.2017 21:51
Hnífstungumálið á Akureyri: Lögreglan hefur farið fram á gæsluvarðhald Lögreglan hefur farið fram á gæsluvarðhald yfir þeim þremur aðilum sem talin eru tengjast alvarlegri hnífstunguárás á Akureyri í gær. 15.4.2017 21:02
Íbúar í Boðaþingi ringlaðir og hræddir: Sent uppsagnarbréf eftir dóm héraðsdóms Íbúum í Boðaþingi 22-24 sem ekki vildu fallast á nýjan leigusamning í boði Sjómannadagsráðs, var sent uppsagnarbréf og eru þeir bæði ringlaðir og hræddir. 15.4.2017 20:15
Hundruð flóttamanna týndir eftir brunann í Dunkirk Yfirvöldum í Frakklandi hefur ekki tekist að finna rúmlega 600 flóttamenn, eftir að flóttamannabúðir í Dunkirk borg, brunnu til kaldra kola í gær. 11.4.2017 23:26