Pútín gefur lítið fyrir gagnrýni Vesturlanda vegna Sýrlands Vladimír Pútín, gefur lítið fyrir gagnrýni vesturlanda í garð Rússa, vegna stuðnings þeirra við Assad, Sýrlandsforseta. 11.4.2017 22:45
N-Kóreumenn hóta að varpa kjarnorkusprengju á Bandaríkin Norður-Kóreumenn hóta að varpa kjarnorkusprengju á bandarískt meginland vegna herskipa sem sigla í átt að Kóreuskaganum. 11.4.2017 21:57
Forstjóri United Airlines biðst afsökunar vegna farþegans sem var hent út Forstjóri United Airlines, Oscar Munoz, segist afar leiður vegna atviks, þar sem farþega var hent út úr vél. 11.4.2017 21:17
Boða stofnun félags ungs áhugafólks um sjávarútveg Félag ungs áhugafólks um sjávarútveg verður stofnað næstkomandi þriðjudag og er því ætlað að vera umræðuvettvangur fyrir ungt fólk um mál sem tengjast greininni. 11.4.2017 20:38
Sean Spicer segir Hitler skárri en Assad vegna þess að hann hafi ekki notað efnavopn Blaðamannafulltrúi Hvíta hússins, virðist hafa gleymt dauða þeirra milljóna gyðinga, sem létust af hendi efnavopna gyðinga í seinni heimsstyrjöldinni, á blaðamannafundi í dag. 11.4.2017 19:58
Handtaka á Snorrabraut eftir glæfralegan akstur Lögregla handtók í kvöld mann sem talinn var vera undir áhrifum við akstur en veita þurfti manninum eftirför. 11.4.2017 19:18
Sviku tæplega 300 milljónir króna út úr íslenska ríkinu en peningarnir eru horfnir Dómur var kveðinn upp í dag í einu umfangsmesta fjársvikamáli í sögu landsins en ónafngreindur aðili fékk milljónirnar sem sviknar voru og eru þær enn horfnar. 11.4.2017 19:15
Sprengja fannst í Ósló: 17 ára Rússi í haldi Norsk lögregluyfirvöld hafa staðfest að um raunverulega sprengju var að ræða og er 17 ára gamall Rússi í haldi. 9.4.2017 15:27
Guðlaugur mun hitta Boris Johnson Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Íslands, mun funda með Boris Johnson, utanríkisráðherra Íslands í miðjum mánuð. 9.4.2017 14:43
Eignaðist barn í 42 þúsund feta hæð Kona nokkur, sem var komin 28 vikur á leið, eignaðist barn í miðju flugi hjá tyrkneska flugfélaginu Turkish Airlines. 9.4.2017 14:22