Mjölnismenn himinlifandi eftir dóm Hæstaréttar Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, segir að Mjölnismönnum sé létt eftir dóm Hæstaréttar sem kveðinn var upp í dag. 6.4.2017 21:35
Theresa May við ESB: Fullveldi Gíbraltar er ekki til umræðu Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, tjáir Donald Tusk, formanni leiðtoganefndar Evrópusambandsins, að fullveldi Gíbraltar verði ekki til umræðu í komandi útgönguviðræðum. 6.4.2017 18:41
Leikarinn og grínistinn Don Rickles er látinn Leikarinn Don Rickles er látinn en hann er jafnan talinn mikill frumkvöðull í grínheiminum. 6.4.2017 18:30
Skjálftahrina í Bárðarbungu Öflug jarðskjálftahrina gekk yfir Bárðarbungu um þrjúleytið. 6.4.2017 18:08
Segist ekki hafa óskað eftir gögnum um Trump í pólitískum tilgangi Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi í ríkisstjórn Barack Obama, Susan Rice, segir að gögn sem hún óskaði eftir um meðlimi í kosningateymi Trump hafi ekki átt að nýta í pólitískum tilgangi. 4.4.2017 23:30
Skipuðu spænsku herskipi að yfirgefa lögsögu Gíbraltar Breski herflotinn sendi tilmæli til spænsks herskips sem sigldi inn fyrir lögsögu Gíbraltar, um að yfirgefa svæðið. 4.4.2017 22:20
Hollenskir karlmenn leiðast til stuðnings samkynhneigðu pari Karlmenn víðast hvar í Hollandi hafa tekið sig til og birt myndir af sér að haldast í hendur til stuðnings samkyhneigðu pari sem ráðist var á. 4.4.2017 21:40
Túristi gekk örna sinna fyrir utan heimili Þorkels: „SO?“ Þorkell Daníel Eiríksson lenti í því að ferðamaður hafði saurlát fyrir utan heimili hans í Fljótshlíð. 4.4.2017 20:20
Foreldrar hafi varann á: Óhugnanlegt gervibarnaefni hrellir börn á YouTube Yfir hundruð myndbanda á YouTube líta út fyrir að innihalda barnaefni en þegar betur er að gáð eru myndböndin afar óhugnanleg og ekki við hæfi barna. 4.4.2017 19:18
Stórfyrirtæki neita að auglýsa hjá Fox vegna fregna af áreitni O'Reilly Ýmis fyrirtæki hafa ákveðið að auglýsa ekki hjá Fox sjónvarpsfréttastöðinni vegna fregna af kynferðislegri áreitni Bill O'Reilly í garð samstarfskvenna. 4.4.2017 17:51