Telja líklegt að árásin í Rússlandi hafi verið sjálfsmorðsárás Rússnesk lögregluyfirvöld telja nú næsta víst að árásarmaðurinn í Pétursborg hafi sprengt sig í loft upp í lestarstöðinni. 4.4.2017 17:23
Sakar Nunes um að reyna að dreifa athygli frá tengslum Trump við Rússa Demókratinn Adam Schiff, sem á sæti í njósnanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, sakar Devin Nunes, formann nefndarinnar um að reyna að dreifa athygli almennings frá Rússamálinu. 2.4.2017 23:30
31 handtekinn eftir mótmæli í Moskvu 31 voru handteknir af lögreglunni í Moskvu, höfuðborg Rússlands í dag, vegna mótmæla. 2.4.2017 21:32
Trump: Bandaríkin fullfær um að takast á við Norður-Kóreu án Kína Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin geti tekist á við vandamálið sem felst í Norður-Kóreu, án Kína, ef svo ber undir. 2.4.2017 20:29
Segir Theresu May reiðubúna til að fara í stríð til verndar Gíbraltar Fyrrverandi leiðtogi Íhaldsflokksins segir Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, án efa reiðubúna til að fara í stríð vegna Gíbraltar. 2.4.2017 19:34
Guðni tekinn á beinið í viðtali við rússneskan blaðamann Guðni Th. Jóhannesson, mætti í viðtal til rússneska miðilsins RT, sem er í ríkiseign þarlendra yfirvalda og fékk erfiðar spurningar um Ísland. 2.4.2017 18:25
Rúta fór út af á Þingvallavegi Farþegar rútunnar voru bresk skólabörn en engin slys urðu á fólki. 2.4.2017 17:10
Fyrsti þáttur af þriðju seríu Rick and Morty óvænt í loftið Nýjasti þátturinn af Rick and Morty var settur í loftið í gær, öllum að óvörum. 2.4.2017 16:35
Þetta voru aprílgöbbin í ár: Karnival í Helguvík og Subway-ís Aprílgöbb ársins 2017 voru jafn fjölbreytt og þau voru fyndin. 1.4.2017 23:35
Borgar milljónir eftir ásakanir um kynferðislega áreitni Sjónvarpsmaðurinn Bill O'Reilly er sakaður um að hafa kynferðislega áreitt fimm samstarfskonur og hefur borgað 13 milljónir Bandaríkjadollara í sáttagreiðslur. 1.4.2017 22:32