Bandarískur erindreki rekinn frá Nýja-Sjálandi Bandarískur erindreki hefur verið rekinn frá Nýja-Sjálandi eftir að bandaríska sendiráðið neitaði að afnema friðhelgi hans þegar lögregla falaðist eftir því að fá að yfirheyra hann. 19.3.2017 21:46
Benoit Hamon reynir að blása lífi í framboð sitt Forsetaframbjóðandi franska Sósíalista, Benoit Hamon hélt í dag ræðu frammi fyrir þúsundum stuðningsmanna sinna en hann á í vök að verjast í skoðanakönnunum. 19.3.2017 21:05
Þjóðverjar hafna fullyrðingum Trump um NATO skuldir þeirra Utanríkisráðherrann er ekki sammála fullyrðingum Trump um skuldir Þjóðverja. 19.3.2017 19:47
Kona áreitt fyrir meint störf sín fyrir Bioware Mikil reiðialda beindist gegn konu sem talin er hafa borið ábyrgð á gerð andlitshreyfinga í nýjasta leik BioWare. 19.3.2017 18:46
Bitinn af krókódíl eftir að hafa verið manaður til að stinga sér til sunds Ástralskur piltur, stakk sér í Jonstone ána, í norðurhluta Ástralíu, í skjóli næturs, eftir að félagar hans höfðu skorað á hann að gera það. 19.3.2017 17:52
Segir ekkert benda til samsæris milli Trump og Rússa Devin Nunes, formaður þingnefndar fulltrúadeildar bandaríska þingsins um njósnamál, segir að ekkert bendi til að starfslið Trump hafi unnið með Rússum í aðdraganda kosninganna. 19.3.2017 17:24
N-Kóreumenn hreykja sér af sögulegum árangri í þróun eldflauga Norður-Kóreumenn segja að þeir séu komnir langt í þróun eldflaugatækni og vekur það ugg meðal annarra þjóða. 19.3.2017 16:56
Talsmaður Pútín segir móðursýki bandarískra fjölmiðla eyðileggja samskipti ríkjanna Dimitry Peskov, talsmaður Pútín, Rússlandsforseta, segir að ekkert sé til í þeim staðhæfingum bandarískra stjórnvalda, að Rússar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. 6.3.2017 23:30
Franskir Repúblikanar styðja Fillon Leiðtogar innan franska Repúblikanaflokksins hafa ákveðið að halda Francois Fillon sem forsetaframbjóðanda flokksins. 6.3.2017 22:32
Oreo kex með sykurpúðabragði gerir hægðir fólks bleikar Ný bragðtegund af Oreo kexi í Bandaríkjunum hefur þá aukaverkun að lita hægðir fólks bleikar sem það borða. 6.3.2017 21:18
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent