Umsjónarmaður

Oddur Ævar Gunnarsson

Oddur Ævar er umsjónarmaður Lífsins á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Frum­sýning á Vísi: „Þetta er al­veg ný hlið á mér“

„Þetta er alveg ný hlið á mér,“ segir Eyþór Ingi sem gefur í dag út nýtt tónlistarmyndband við lagið Hugarórar. Lagið samdi Eyþór með gítarleikaranum Reyni Snæ Magnússyni en Eyþór segir Reyni í upphafi hafa talið lagið ekki henta söngvaranum.

Upp­lifir sig niður­lægða

Jennifer Lopez er sársvekkt og upplifir sig niðurlægða af Ben Affleck sem er sagður vilja bíða með að skilja opinberlega við hana, til þess að hlífa henni. Þetta er fullyrt í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins PageSix.

Ólafur Darri og Hera Hilmars saman á skjánum í fyrsta sinn

Leikararnir Ólafur Darri Ólafsson og Hera Hilmarsdóttir munu fara með aðalhlutverkið í íslensku þáttaröðinni Reykjavík Fusion. Þetta er í fyrsta sinn sem þau eru saman á skjánum. Auk þess fara reynsluboltarnir Samúel Bjarki Pétursson og Gunnar Páll Ólafsson með leikstjórn, í þeirra fyrsta verkefni af slíku tagi, eftir áratugi af auglýsingaleikstjórn.

Konur á bak­við glans­myndina sem líður al­veg ofsa­lega illa

Reyndir mannauðsráðgjafar segja það áhyggjuefni hve mikil pressa sé á ungum mæðrum í dag og segja samfélagsmiðla þar hafa mest áhrif. Dæmi séu um að makar vilji að konur þeirra séu heima. Ráðgjafarnir segja staðreyndina sú að konur þurfi ekki að gera allt 150 prósent, líkt og gjarnan sé raunin. 

Svona var brekkusöngurinn á Flúðum

Brekkusöngurinn í Torfdal á Flúðum verður haldinn í beinni útsendingu á Vísi, Stöð 2 Vísi og á Bylgjunni í kvöld. Hann hefst klukkan 21:00.

Svarar ekki sím­tölum sonarins

Karl Bretakonungur svarar ekki símtölum yngri sonar síns Harry Bretaprinsar. Feðgarnir hafa lítið sem ekkert talað saman undanfarið og ekki sést síðan í febrúar síðastliðnum þegar Karl tilkynnti heimsbyggðinni að hann væri með krabbamein.

Orð­rómur um Appel­sín ó­sannur

Orðrómur um að uppskriftinni að Appelsíni hafi verið breytt og sykurmagn minnkað er ósannur. Uppskriftin er hin sama og frá því að gosdrykkurinn kom fyrst á markað árið 1955.

Sjá meira