Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Daníel Leó Grétarsson tryggði Sönderjyske dramatískan sigur í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 2.11.2025 17:04
Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Aldís Ásta Heimisdóttir, Lena Margrét Valdimarsdóttir og félagar þeirra í Skara höfðu betur í dag í Íslendingaslag í sænsku bikarkeppninni. 2.11.2025 16:45
Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Köln unnu góðan heimasigur í þýsku deildinni í dag. 2.11.2025 16:36
Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Kristian Nökkvi Hlynsson skoraði mark síns liðs þegar Twente gerði 1-1 jafntefli á útivelli á móti Groningen í dag í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 2.11.2025 15:28
Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Íslendingaliðið Vålerenga steig í dag stórt skref í átt að því að tryggja sér silfur í norsku kvennadeildinni og sæti í Evrópukeppninni á næstu leiktíð 2.11.2025 15:08
Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Franski fótboltamaðurinn Desire Doue er nýjasta fórnarlamb bölvunar besta leikmanns úrslitaleiks Meistaradeildarinnar í fótbolta. 2.11.2025 14:31
Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir Gwangju FC í suðurkóresku deildinni í dag. 2.11.2025 13:20
Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Breska hnefaleikakonan Chantelle Cameron hefur afsalað sér WBC-titli sínum í ofurvigt í mótmælaskyni við það að konur í hnefaleikum fái enn ekki að berjast eftir sömu reglum og gilda hjá körlunum. 2.11.2025 13:18
Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Þýskur knattspyrnudómari hefur lagt til fjórar breytingar á knattspyrnulögunum sem eiga að hjálpa fegurð fótboltans að njóta sín betur. 2.11.2025 12:48
Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Leikmaður Toronto Maple Leafs var borinn af velli og fluttur beint á sjúkrahús eftir árekstur í NHL-leik gegn Philadelphia Flyers. 2.11.2025 12:32