Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Dmytro „Dima“ Timashov er fyrrum sænskur landsliðsmaður í íshokkí sem er fæddur í Úkraínu en nú vill hann fá rússneskt vegabréf. 24.7.2025 23:16
Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Leiðin sem er hjóluð í Frakklandshjólreiðunum er ákveðin löngu fyrir keppni en í kvöld þurftu mótshaldarar hins vegar að gera breytingu á leiðinni í miðri keppni. 24.7.2025 22:46
Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sænska tenniskonan Maja Radenković tapaði áfrýjun sinni fyrir Alþjóðaíþróttadómstólnum. 24.7.2025 22:16
Andrea Rán semur við FH FH-ingar hafa fengið mikinn liðstyrk fyrir seinni hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta því miðjumaðurinn öflugi Andrea Rán Hauksdóttir er kominn heim og mun spila með Hafnarfjarðarliðinu út tímabili. 24.7.2025 21:55
Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Manchester United náði loksins að klára kaupin á franska framherjanum Bryan Mbeumo í þessari viku eftir eltingarleik við hann í allt sumar. Það eru samt fleiri í Manchester borg sem fagna því. 24.7.2025 21:32
Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Neymar og félagar í Santos náðu ekki að fylgja eftir sigri á Flamengo því tveir síðustu leikir liðsins í brasilísku deildinni hafa tapast. Staða liðsins er slæm í fallbaráttunni og pirringur stuðningsmanna beinist að stórstjörnunni Neymar. 24.7.2025 19:30
Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Hilmir Rafn Mikaelsson skoraði tvö mörk undir lokin í sjö marka stórsigri norska úrvalsdeildarfélagsins Viking í undankeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. 24.7.2025 18:53
Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Spænski miðjumaðurinn Martín Zubimendi vildi ekki fara til Liverpool fyrir ári síðan en hefur núna samið við Arsenal. Hann hefur nú sagt af hverju hann fór núna í ensku úrvalsdeildina en ekki í fyrra. 24.7.2025 07:00
Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Marc Brys segir það ekki rétt að hann sé hættur sem þjálfari kamerúnska landsliðsins í fótbolta þrátt fyrir að knattspyrnusambandið, FECAFOOT, hafi sjálft staðfest slíkar fréttir. 24.7.2025 06:31
Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. 24.7.2025 06:02