„Tölfræðin er eins og bikiní“ Þjálfari hjá mexíkanska liðinu Atlas hefur verið gagnrýndur fyrir karlrembuummæli síns á dögunum en því náðu hann þegar hann var að tala um tölfræði í fótbolta. 15.8.2025 14:00
Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg Baráttunni við hættuleg höfuðhögg hefur borist góður en óvenjulegur liðsauki. Nýr munngómur mun hjálpa til við að greina það ef leikmenn fá þung höfuðhögg í leikjum. 15.8.2025 12:30
Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Suður-afríski kylfingurinn Christo Lamprecht tryggði sér sigur á Pinnacle Bank meistaramótinu með mögnuðu lokahöggi. 15.8.2025 11:31
Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Stuðningsmenn litáensku meistaranna í Zalgiris Vilnius eru ekki ánægðir með gengi liðsins í sumar og vilja endilega losna við þjálfarann. Þeir sýndu óánægju sína með mjög frumlegum hætti. 15.8.2025 11:00
Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Bröndby komst áfram í umspil um sæti í Sambandsdeildinni eftir magnaða endurkomu á móti Víkingum í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. 15.8.2025 10:30
Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason verða í stórum hlutverkum í umfjöllun Sýnar Sport um enska boltann. Þeir eru ekki alltaf sammála og það kom vel í ljóst í upphitunarþættinum fyrir ensku úrvalsdeildina. 15.8.2025 09:33
Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Tindastóll og Þróttur gerðu 1-1 jafntefli í Bestu deild kvenna í fótbolta í gærkvöldi og nú má sjá mörkin og rauða spjaldið í leiknum hér inn á Vísi. 15.8.2025 09:15
Karólína Lea valin best í fyrsta leik Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir byrjaði vel í sínum fyrsta alvöruleik með Internazionale en hún átti mjög flottan leik í sigri í The Women's Cup mótinu. 15.8.2025 09:01
Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann þriggja stiga sigur á Svíum á æfingamóti í Portúgal í gærkvöldi og það var búið að bíða eftir þessum sigri. 15.8.2025 08:33
Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Eyjagoðsögnin og einn farsælasti leikmaður ÍBV í gegnum tíðina náði ekki samkomulagi við ÍBV um nýjan samning. Ferill hans er líklega á enda. 15.8.2025 08:06