Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Stuðningsmaður sænska landsliðsins í körfubolta var aðeins of æstur í æsispennandi leik Svía og Finna í riðlinum sem fer fram í Tampere í Finnlandi. 5.9.2025 15:17
Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Portúgölsku landsliðsmennirnir Rúben Neves og Diogo Jota voru miklir og góðir vinir. Það var því mjög erfitt fyrir Neves þegar Jota lést í bílslysi í sumar. 5.9.2025 13:02
Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Einn yngsti áhorfandinn á opna bandaríska meistaramótinu í tennis fór heim með sérstakan minjagrip. Hún hafði þó reyndar lítið um það að segja sjálf. 5.9.2025 12:32
Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Mjög óvenjulegt maraþonhlaup mun fara fram í Svíþjóð í október næstkomandi. 5.9.2025 12:01
Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfuboltakonan Caitlin Clark verður ekkert meira með á þessu tímabili en hún tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum sínum. 5.9.2025 11:33
Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Bandaríski atvinnukylfingurinn Justin Thomas er nýkominn í smá frí eftir að keppnistímabilinu lauk en er strax búinn að meiða sig. 5.9.2025 09:32
Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Lionel Messi spilaði í nótt sinn síðasta keppnisleik fyrir argentínska landsliðið á heimavelli. Mikið var látið með þennan síðasta leik hans og Messi stóð heldur betur undir væntingum. 5.9.2025 08:47
Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Það kom upp skondin uppákoma í fótboltaleik í Tansaníu á dögunum. 5.9.2025 08:30
Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Það eru stór tímamót hjá Anníe Mist Þórisdóttur og þá erum við ekki að tala um keppnisferilinn eða heimilislífið heldur viðskiptalífið. 5.9.2025 08:01
Levy var neyddur til að hætta Tottenham tilkynnti í gær að stjórnarformaðurinn Daniel Levy hefði óvænt sagt starfi sínu lausu hjá Tottenham og væri hættur eftir að hafa verið hæstráðandi hjá félaginu í 25 ár. Nú vita menn meira um það sem gekk á bak við tjöldin. 5.9.2025 07:33