Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Fyrri dagur Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss fór fram í Laugardalshöllinni í gær en þar var sett eitt aldursflokkamet og alls voru þrjátíu persónulegar bætingar. 23.2.2025 09:01
Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Íslenski landsliðsmaðurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson og félagar í Porto unnu þrettán marka stórsigur í portúgölsku handboltadeildinni í dag og náðu fyrir vikið eins stigs forskoti á toppnum. 22.2.2025 16:42
Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, var mjög ósáttur með að liðið hans fékk ekki vítaspyrnuna sem dómarinn dæmdi í uppbótatíma í 2-2 jafnteflinu við Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22.2.2025 16:19
Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Mikael Egill Ellertsson og félagar í Venezia náðu ekki að landa sigri á móti Lazio í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. 22.2.2025 16:00
Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Ruben Amorim sá sína menn í Manchester United bjarga stigi undir lokin í 2-2 jafntefli á móti Everton í Goodison Park i ensku úrvalsdeildinni í dag. 22.2.2025 15:37
Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Ársþing Knattspyrnusambands Íslands fór fram í dag. Það voru samþykktar nokkrar breytingar á lögum sambandsins. 22.2.2025 15:13
Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Hólmbert Aron Friðjónsson átti flotta innkomu í leik Preußen Münster í þýsku b-deildinni í fótbolta í dag. Hann skoraði langþráð mark, það fyrsta hjá honum í fimm mánuði. 22.2.2025 13:57
Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason var heldur betur á skotskónum þegar Norrköping vann 4-2 sigur á Örebro í annarri umferð deildarhluta sænska bikarsins. 22.2.2025 13:53
Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Jose Mourinho er enginn aðdáandi dómara í tyrknesku deildinni eins og hann hefur margoft látið í ljós og nú er ljóst að hann þarf ekki að hafa áhyggjur af slíkum dómara í stórleik helgarinnar. 22.2.2025 13:34
Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir er að gera frábæra hluti á sínu fyrsta tímabili með ítalska stórliðinu Internazionale. Hún hélt hreinu með íslenska landsliðinu í gær eitthvað sem við höfum séð mikið af í leikjum hennar i Seríu A. 22.2.2025 12:30