Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Úlfarnir ráku Pereira

Vítor Pereira stýrði Wolves í síðasta sinn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar liðið steinlá 3-0 á móti Fulham. Úlfarnir tilkynntu í dag að knattspyrnustjórinn hafi verið rekinn frá félaginu.

Magic John­son bætir við enn einum titlinum

Magic Johnson var afar sigursæll sem leikmaður og stórstjarna í NBA-deildinni í körfubolta en hann hefur líka haldið áfram að vinna síðan að körfuboltaferlinum lauk.

Sjá meira