Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Liðsfélögunum Lionel Messi og Jordi Alba verður refsað fyrir það að skrópa í Stjörnuleik bandarísku MLS deildarinnar. 25.7.2025 18:00
Gyökeres í flugvél á leið til London Viktor Gyökeres verður fljótlega orðinn nýr leikmaður Arsenal en sænski framherjinn er á leiðinni til Englands. 25.7.2025 17:39
Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Íslenska sautján ára landsliðið í handbolta tryggði sér í dag sæti í úrslitaleiknum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fer fram í Skopje í Norður-Makedóníu. 25.7.2025 17:02
Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Það getur orðið mjög dýrt að komast í bestu sætin í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. 25.7.2025 07:30
Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Chelsea, Arsenal, Manchester United og Manchester City eru öll í hópi þeirra félaga sem ætla að opna fyrir áfengisdrykkju áhorfenda upp í stúku á leikjum kvennaliða félaganna á komandi tímabili. 25.7.2025 07:02
Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Einhverjir hafa ýjað að því að Ted Scott sé mögulega í besta starfinu í golfheiminum i dag. 25.7.2025 06:30
Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. 25.7.2025 06:00
Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Dmytro „Dima“ Timashov er fyrrum sænskur landsliðsmaður í íshokkí sem er fæddur í Úkraínu en nú vill hann fá rússneskt vegabréf. 24.7.2025 23:16
Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Leiðin sem er hjóluð í Frakklandshjólreiðunum er ákveðin löngu fyrir keppni en í kvöld þurftu mótshaldarar hins vegar að gera breytingu á leiðinni í miðri keppni. 24.7.2025 22:46
Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sænska tenniskonan Maja Radenković tapaði áfrýjun sinni fyrir Alþjóðaíþróttadómstólnum. 24.7.2025 22:16