Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Eigin­konan líkir þjálfara Slóvena við Gosa

Slóvenska körfuboltalandsliðið verður með því íslenska í riðli á Evrópumótinu en sá riðill verður spilaður í Póllandi. Það eru ekki allir sáttir með liðsvalið hjá Slóvenum og ekki síst ein stærsta körfuboltafjölskylda þjóðarinnar. Mikil dramatík er í kringum valið á EM-hópnum.

Mikael Neville ó­sáttur við liðið sitt

Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson og félagar hans í Djurgården komust í gær áfram í sænska bikarnum eftir sigur á neðri deildarliði.

Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrir­liða

Ein mesta goðsögnin í sögu Arsenal er ekki ánægður með fyrirliða liðsins í dag og vill að knattspyrnustjórinn Mikel Arteta taki fyrirliðabandið hreinlega af Martin Ödegaard.

Sjá meira