Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum San Pablo Burgos náði þriggja stiga forystu á toppi spænsku b-deildarinnar í körfubolta eftir góðan útisigur í hádeginu. 16.3.2025 13:23
Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér í gær sæti á Evrópumótinu í byrjun næsta árs og varð um leið aðeins fimmta þjóðin sem gulltryggir farseðil sinn á EM 2026. 16.3.2025 12:40
Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, segist ekki hafa áttað sig á því hversu tímafrekt starfið yrði. Líkt og hjá félagsliðum virðist vanta fleiri klukkustundir í sólarhringinn. 16.3.2025 12:21
Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Fyrstu mánuðir ársins hafa verið hræðilegir fyrir NBA körfuboltalið Dallas Mavericks og það lítur út fyrir að hlutirnir gætu jafnvel orðið enn verri. 16.3.2025 12:02
Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Íslenski landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson var hetja Preston North End í ensku b-deildinni í fótbolta í gær. 16.3.2025 11:41
Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Gullmerki Körfuknattleikssambands Íslands voru veitt á ársþinginu á Grand Hótel Reykjavík í gær. 16.3.2025 11:30
Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Liverpool og Newcastle spila í dag til úrslita í enska deildabikarnum og fer leikurinn fram á Wembley leikvanginum. 16.3.2025 11:21
Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Tvíburar í unglingaliði Manchester United eru að vekja mikla athygli og ekki bara vegna þess hver faðir þeirra er. 16.3.2025 11:01
Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Bandaríski kylfingurinn JJ Spaun er með eins höggs forskot fyrir lokahringinn á Players meistaramótinu sem margir kalla fimmta risamótið en mótið fer fram á Sawgrass golfvellinum í Flórída. 16.3.2025 10:41
Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur Enski knattspyrnumaðurinn Deli Alli lék sinn fyrsta knattspyrnuleik í 748 daga í gærkvöldi en kvöldið endaði snemma og illa fyrir þessa fyrrum vonarstjörnu enska fótboltans. 16.3.2025 10:21