Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Keflvíkingar eru búnir að styrkja sig inn í teig fyrir komandi tímabil í Bónus deild karla í körfubolta. 18.8.2025 22:51
Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Edvin Becirovic var hetja GAIS í sænsku deildinni um helgina en faðir hans lenti aftur á móti í smá vandræðum í öllum æsingnum eftir markið mikilvæga. 18.8.2025 22:48
Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Nýliðar Leeds United byrjuðu tímabilið á besta mögulegan hátt eftir 1-0 sigur á Everton á Elland Road í kvöld í lokaleik fyrstu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 18.8.2025 20:55
Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fyrrum leikmaður franska landsliðsins í fótbolta sækist nú eftir svakalegum skaðabótum frá Alþjóða knattspyrnusambandinu. 18.8.2025 20:30
Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Jannik Sinner varð að gefa úrslitaleik sinn á móti Spánverjanum Carlos Alcaraz á Opna Cincinnati tennismótinu í kvöld. 18.8.2025 20:02
Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Stuðningsmenn Vålerenga gengu allt of langt í flugeldanotkun sinni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Framkoma þeirra hefur vakið upp umræðu í Noregi um hvort að það verði að taka harðara á notkun flugelda á fótboltaleikjum í landinu. 18.8.2025 19:46
Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi 47 ára gamall maður sem gerðist sekur um alvarlegt kynþáttaníð gagnvart Antoine Semenyo hjá Bournemouth í leiknum á móti Liverpool á Anfield á föstudaginn hefur verið settur í bann. 18.8.2025 19:16
Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Valgeir Lunddal Friðriksson og félagar í Fortuna Düsseldorf komust í kvöld áfram í aðra umferð þýsku bikarkeppninni eftir endurkomusigur. 18.8.2025 17:59
Messi í argentínska landsliðshópnum Lionel Messi er í nýjasta landsliðshópi Argentínumanna en Lionel Scaloni valdi hann fyrir leiki í undankeppni HM á móti Venesúela og Ekvador í byrjun næsta mánaðar. 18.8.2025 17:23
„Tölfræðin er eins og bikiní“ Þjálfari hjá mexíkanska liðinu Atlas hefur verið gagnrýndur fyrir karlrembuummæli síns á dögunum en því náðu hann þegar hann var að tala um tölfræði í fótbolta. 15.8.2025 14:00