Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Stuðningsmenn argentínska fótboltafélagsins Racing Club buðu upp á ótrúlega flugeldasýningu fyrir afar mikilvægan leik gegn Flamengo í undanúrslitum Suður-Ameríkubikars félagsliða, Copa Libertadores. 2.11.2025 08:32
Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Alexander Blonz var framtíðarstjarna norska handboltans en hefur háð sína erfiðustu lífsbardaga utan vallar síðasta árið. Hann er að snúa aftur í landsliðið eftir meira en árs fjarveru. 2.11.2025 08:01
Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Diljá Ögn Lárusdóttir neitaði að fara ekki úr Hveragerði með öll stigin þegar Stjörnukonur unnu fjögurra stiga endurkomusigur á Hamar/Þór, 85-81, í Bónusdeild kvenna í körfubolta í dag. 1.11.2025 16:53
Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Íslenski framherjinn Emelía Óskarsdóttir kom inn á sem varamaður og gulltryggði sannfærandi sigur HB Koge í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1.11.2025 16:01
Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Íslandsmeistarar Vals sýndu styrk sinn í Olís-deild kvenna í handbolta í dag með risasigri á Selfyssingum. ÍR næst á eftir toppliðinu eftir sigur á Haukum. 1.11.2025 15:59
Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir fékk ekki langa hvíld eftir sigurleikinn á Norður-Írum í vikunni því hún var mætt í slaginn með Bayern München í þýsku deildinni í dag. 1.11.2025 14:54
Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Andri Lucas Guðjohnsen skoraði í öðrum leiknum sínum í röð í ensku B-deildinni í dag þegar lið hans Blackburn Rovers gerði góða ferð til Leicester. 1.11.2025 14:24
Diljá norskur meistari með Brann Íslenska landsliðskonan Diljá Ýr Zomers og liðsfélagar hennar í Brann tryggðu sér í dag norska meistaratitilinn. 1.11.2025 14:23
Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir var á skotskónum með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en markið hennar kom því miður alltof seint. 1.11.2025 13:55
Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Haukarnir ætla sér stóra hluti í fótboltanum næsta sumar og þeir kynntu tvær goðsagnir til leiks í nýja fótboltahúsinu sínu í dag. 1.11.2025 13:40