Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ Strákarnir í Fantasýn hlaðvarpinu, sem fjallar um draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, rýndu meðal annars í lið körfuboltagoðsagnarinnar Teits Örlygssonar í nýjasta þætti sínum. 2.1.2026 22:11
AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið AC Milan komst í kvöld í efsta sætið í Seríu A á Ítalíu eftir nauman útisigur á Cagliari. 2.1.2026 21:40
Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Unai Emery knattspyrnustjóri Aston Villa segir að félagið hafi efast um það fyrir tveimur mánuðum að það væri rétt að kaupa Harvey Elliott frá Liverpool. 2.1.2026 21:17
Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Hinn átján ára gamli Luke Littler spilar til úrslita um heimsmeistaratitilinn í pílukasti þriðja árið í röð eftir sigur á Ryan Searle í undanúrslitaleik í Ally Pally í kvöld. 2.1.2026 20:53
Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Ruben Amorim, aðalþjálfari Manchester United, hefur sagt að hann sé ekki bjartsýnn á að fá nýja leikmenn í janúarglugganum eftir að hafa upplýst að engar viðræður séu í gangi um möguleikann á að styrkja leikmannahópinn í þessum mánuði. 2.1.2026 20:45
Searle vann fyrsta settið á móti Littler Í kvöld er barist um sæti í úrslitaleiknum um heimsmeistaratitilinn í pílukasti í Ally Pally í London. 2.1.2026 20:08
Fann liðsfélaga sinn látinn Norski skíðamaðurinn Johan-Olav Botn hefur lýst áfallinu sem hann varð fyrir þegar hann fann vin sinn, Sivert Bakken, líflausan. Hann ræddi þessa hræðilegu upplifun við norska sjónvarpsstöð. 2.1.2026 19:47
Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Cristiano Ronaldo byrjaði nýja árið ekki nærri því eins vel og hann endaði það gamla. Ronaldo og félagar í Al Nassr töpuðu í kvöld 3-2 í toppslag sádi-arabísku deildarinnar á móti Al Ahli. 2.1.2026 19:42
Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Enski knattspyrnumaðurinn Raheem Sterling er að vonast eftir varanlegum félagaskiptum frá Chelsea í þessum mánuði og það er vitað um áhuga frá bæði West Ham og Fulham. 2.1.2026 19:31
Opin æfing hjá strákunum okkar Það styttist í næsta stórmót hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta enda hefja strákarnir okkar leik á Evrópumótinu um miðjan mánuðinn. 2.1.2026 19:00