Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims

Ekvadorinn Segundo Castillo hefur verið að skapa sér nafn í fótboltaheiminum á stuttum tíma síðan hann varð þjálfari. Ekki þó bara fyrir frammistöðu liðsins hans heldur einnig fyrir klæðaburð þjálfarans á hliðarlínunni.

LeBron fær Barbie dúkku af sér

Bandaríski körfuboltamaðurinn LeBron James skrifar ekki aðeins nýja kafla í söguna í raunheimi því hann gerir það einnig í heimi Barbie dúkknanna.

Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði

Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, snýr aftur til Liverpool borgar í næsta mánuði en það verður í fyrsta sinn sem hann kemur þangað eftir að hann hætti sem knattspyrnustjóri liðsins síðasta vor.

Sjá meira