Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum Knattspyrnusamband Evrópu hefur dæmt félag frá Svartfjallalandi í tíu ára bann frá Evrópukeppnum. 17.7.2025 12:31
Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Íslenska tuttugu ára landslið karla tapaði með fimmtán stiga mun á móti Rúmeníu í dag, 72-57, í baráttunni um sæti níu til sextán í A-deild Evrópumótsins. 17.7.2025 11:57
Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Íslenska nítján ára landslið kvenna í handbolta missti af tækifærinu til að spila um níunda sætið á Evrópumóti U19 eftir fimm marka tap á móti Serbíu í dag. 17.7.2025 11:32
Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Lionel Messi tók ekki að bæta metið sitt í nótt en þurfti þess í stað að sætta sig við skell ásamt félögum sínum í Inter Miami í MLS deildinni í Bandaríkjunum. 17.7.2025 11:01
Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið FHL heldur áfram að styrkja liðið sitt fyrir baráttuna um halda sæti sínu í Bestu deild kvenna í fótbolta. 17.7.2025 10:30
Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Ítalski hjólreiðamaðurinn Samuele Privitera lést í gær eftir að hafa fallið illa í hjólreiðakeppni á Ítalíu. 17.7.2025 10:03
Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Strákarnir í Bónus Körfuboltakvöldi lokuðu tímabilinu með því að skella sér saman í Play ferð til Boston í Bandaríkjunum. 17.7.2025 09:00
Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Svissneska kvennalandsliðið í fótbolta er í fyrsta sinn komið í átta liða úrslit á Evrópumótinu og fótboltaæði hefur gripið svissnesku þjóðina. Það er því svolítið undarlegt að vinsælasti leikmaður liðsins fái lítið sem ekkert að spila á þessu Evrópumóti. 17.7.2025 08:30
Erlangen staðfestir komu Andra Landsliðsmaðurinn Andri Már Rúnarsson er orðinn leikmaður þýska úrvalsdeildarfélagsins HC Erlangen en félagið hefur staðfest komu íslenska leikstjórnandans á miðlum sínum. 17.7.2025 08:07
Gæti fengið átta milljarða króna Christian Horner, liðsstjóri Red Bull Racing í Formúlu 1-kappakstrinum, var rekinn úr starfi sínu í síðustu viku en gæti átt inni mikinn pening hjá Red Bull vegna starfslokanna. 17.7.2025 07:30