Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar

Stuðningsmenn Arsenal ættu að fagna því að Gabriel Jesus sé búinn að grafa upp skotskóna sína því það boðar svo sannarlega gott fyrir hans lið.

Sló út uppáhaldsspilara sonar síns

Sephen Bunting tryggði sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti í gær og mætir Luke Littler í undanúrslitum í kvöld. Það eru þó kannski ekki allir á heimilinu jafnánægðir með sigurinn.

Úkraínska lands­liðið finnst hvergi

Nýja árið byrjar á svolítið sérstakan hátt í skíðaheiminum. Mótshaldarar á Tour de ski skíðamótinu skilja að minnsta kosti ekki hvað kom fyrir eitt keppnisliðið.

Sjá meira