Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Brennan John­son er orðinn leik­maður Crystal Palace

Velski knattspyrnumaðurinn Brennan Johnson verður að öllum líkindum í leikmannahópi Crystal Palace á sunnudag eftir að félagaskipti framherjans frá Tottenham fyrir metfé, 35 milljónir punda, gengu í gegn á föstudag.

Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið

Formúlu 1-goðsögnin Michael Schumacher lenti í skíðaslysi um jólin 2013 og síðan hefur ástandi hans verið haldið leyndu fyrir almenningi. Þannig mun það verða þar til hann deyr. Það telur að minnsta kosti vinur hans og Formúlu 1-maðurinn Richard Hopkins.

Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum

Króatíska goðsögnin Luka Modrić rifjaði upp tíma sinn hjá Real Madrid í nýju viðtali og talaði sérstaklega um hvað Jose Mourinho hefði verið harður stjóri á tíma þeirra hjá Real Madrid.

Sjá meira