Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kvöldið var mjög stutt hjá bandaríska körfuboltamanninum Kevin Schutte í leik um helgina. 30.12.2024 14:02
Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Bandaríski körfuboltamaðurinn Anthony Edwards fékk stóra sekt frá NBA deildinni eftir viðtal sem hann veitti eftir leik á dögunum. 30.12.2024 13:33
Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Danski kajakræðarinn Emma Jörgensen hætti keppni í sinni íþrótt eftir Ólympíuleikana í París í haust en nú ætlar hún að byrja aftur en bara í annarri íþrótt. 30.12.2024 13:02
Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Velski knattspyrnumaðurinn Brennan Johnson var á skotskónum með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en þrátt fyrir að það væri leikdagur þá lét hann sig ekki vanta á kvöldleikina á heimsmeistaramótinu í pílu. 30.12.2024 12:00
Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Sérgio Conceicao verður næsti þjálfari ítalska stórliðsins AC Milan samkvæmt fréttum ítalskra fjölmiðla. 30.12.2024 10:30
Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Liverpool er á toppnum í ensku úrvalsdeildinni og forskotið er átta stig eftir 5-0 stórsigur á West Ham í gær. 30.12.2024 10:00
Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fjórir leikmenn kvennaliðs River Plate í fótbolta eru loksins lausar úr fangelsi þar sem þær dúsuðu í marga daga eftir handtöku í fótboltaleik stuttu fyrir jól. 30.12.2024 09:32
Innlendur íþróttaannáll 2024: Heimsmeistari, Evrópumeistarar og alls konar meistarar Íslenskt íþróttafólk var í sviðsljósinu á árinu 2024 og mörg þeirra náðu frábærum árangri á árinu sem er að líða. Það er því nóg að taka þegar við horfum aftur á bestu íþróttaafrek ársins hjá okkar fólki. 30.12.2024 09:03
Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Draumur margra verður að veruleika í næsta mánuði þegar þrjár öflugustu CrossFit konur Íslandssögunnar taka höndum saman og keppa í sama liði á stóru CrossFit móti. 30.12.2024 08:32
„Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Alfreð Finnbogason gengur sáttur frá borði eftir farsælan knattspyrnuferil. Hann er ekki á heimleið strax, í það minnsta, en mun þó starfa fyrir uppeldisfélagið Breiðablik. 30.12.2024 08:01