„Við vorum að rústa Íslandsmetinu“ Íslenska boðhlaupssveitin í blönduðu boðhlaupi innsiglaði frábæran sigur Íslands í 3. deild Evrópubikarsins í Slóveníu í gær og þau voru líka í miklu stuði eftir frábært hlaup sitt. 26.6.2025 19:30
Mbappé aftur með PSG í réttarsalinn og nú vegna eineltis Kylian Mbappé hefur kært gamla félagið sitt, Paris Saint-Germain, á ný og nú fyrir eineltistilburði þegar félagið var að reyna að þvinga hann til að skrifa undir nýjan samning. 26.6.2025 19:01
Norsk handboltastjarna með krabbamein Norska handboltakonan Camilla Herrem sagði frá því í kvöld að hún sé með brjóstakrabbamein. 26.6.2025 18:31
Sigur og tap í generalprufum mótherja Íslands fyrir EM í Sviss Sviss og Noregur, mótherjar íslenska kvennalandsliðsins á Evrópumótinu í Sviss, léku bæði í kvöld síðasta undirbúningsleik sinn fyrir EM. 26.6.2025 18:08
Snorri Dagur aðeins fimm sekúndubrotum frá verðlaunasæti á EM Snorri Dagur Einarsson varð í fjórða sæti í 50 metra bringusundi á Evrópumeistaramótinu 23 ára og yngri sem hófst í morgun í Samorín í Slóvakíu. 26.6.2025 17:14
Vann hundrað kílómetra hlaup og gaf brjóst á leiðinni Ofurhlauparinn Stephanie Case vann magnaðan sigur á Ultra-Trail Snowdonia mótinu í Wales á dögunum. 26.6.2025 07:03
Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Íslendingaliðið Preston North End bryddar upp á nýjungum á næsta tímabili og auglýsir TikTok stjörnur framan á búningum sínum. Ekki eru allir stuðningsmenn félagsins sáttir en samningurinn er þó við mikla stuðningsmenn liðsins. 26.6.2025 06:30
Dagskráin: Stelpurnar hennar Betu í beinni og Norðurálsmótið Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. 26.6.2025 06:00
Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar í Bestu mörkunum ræddu sérstakt atvik úr leik Fram og Þróttar í Bestu deild kvenna á dögunum. 25.6.2025 23:32
Neymar hlustaði á hjartað sitt Neymar hefur framlengt samning sinn við brasilíska félagið Santos og spilar með æskufélaginu sínu í það minnsta út árið. 25.6.2025 23:02