Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Við vorum að rústa Íslandsmetinu“

Íslenska boðhlaupssveitin í blönduðu boðhlaupi innsiglaði frábæran sigur Íslands í 3. deild Evrópubikarsins í Slóveníu í gær og þau voru líka í miklu stuði eftir frábært hlaup sitt.

Stefán Teitur og fé­lagar aug­lýsa Tik Tok stjörnur

Íslendingaliðið Preston North End bryddar upp á nýjungum á næsta tímabili og auglýsir TikTok stjörnur framan á búningum sínum. Ekki eru allir stuðningsmenn félagsins sáttir en samningurinn er þó við mikla stuðningsmenn liðsins.

Neymar hlustaði á hjartað sitt

Neymar hefur framlengt samning sinn við brasilíska félagið Santos og spilar með æskufélaginu sínu í það minnsta út árið.

Sjá meira