Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Cristiano Ronaldo þekkir vel til hjá Manchester United en Portúgalinn fór frá félaginu í desember 2022 og hefur spilað síðan í Sádi-Arabíu. Ronaldo segist gera sér vel grein fyrir því hvað sé vandamálið innandyra hjá United en hann notaði fiskabúr sem dæmi í útskýringum sínum á vandræðunum á Old Trafford. 30.12.2024 07:32
Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Norski framherjinn Erling Braut Haaland er orðinn faðir í fyrsta sinn en það var ekki hann sjálfur heldur knattspyrnustjóri hans sem sagði heiminum frá því í gær. 30.12.2024 06:31
Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Nú er orðið ljóst hver voru besta íþróttafólk ársins á Íslandi á árinu 2024 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Vísir birtir í dag topp tíu listann yfir besta íþróttafólk ársins á Íslandi að mati meðlima SÍ en þetta er í 69. sinn sem samtökin kjósa Íþróttamann ársins. 23.12.2024 06:00
Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Gunnleifur Orri Gunnleifsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik um að spila með karlaliði félagsins í fótbolta. 22.12.2024 16:31
Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Átta leikja sigurganga Chelsea í öllum keppnum endaði á Goodison Park í dag og Úlfarnir byrja mjög vel undir stjórn nýja stjórans síns Vitor Pereira. Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22.12.2024 16:02
Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Manchester United fékk skell á Old Trafford í dag þegar Bournemouth mætti þangað og vann 3-0 sigur. Gestirnrir af suðurströndinni eru komnir á fullt í baráttuna um Meistaradeildarsæti. 22.12.2024 15:51
Martin og félagar burstuðu botnslaginn Alba Berlin vann mjög öruggan sigur á útivelli i þýsku deildinni í körfubolta í dag. 22.12.2024 15:48
Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Framarar segjast hafa fengið jólagjöfina sína í ár þegar bandaríski framherjinn Murielle Tiernan skrifaði undir nýjan samning við félagið. 22.12.2024 15:02
Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Maroussi verða í fallsæti yfir jólin eftir tap í dag. 22.12.2024 13:59
Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í Wisla Plock unnu stórsigur í pólsku handboltadeildinni í dag. 22.12.2024 13:04