Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Frá­bær útisigur Magdeburg í Pól­land

Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í Magdeburg unnu flottan fjögurra marka útisigur á pólska liðinu Industria Kielce í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld.

Glódís Perla með mikil­vægt mark í bikarnum en hinar úr leik

Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir eru úr leik í þýska bikarnum eftir tap með liðum sínum í átta liða úrslitum. Glódís Perla Viggósdóttir sá aftur á móti til þess að Bayern München komst áfram í undanúrslitin.

Herra Fjölnir tekur við Fjölni

Gunnar Már Guðmundsson hefur verið ráðinn nýr þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni og fær það verkefni að koma liðinu aftur í hóp þeirra bestu.

Sjá meira