Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið Alan Zekovic og félagar í Sloga unnu eins marks sigur á Umeå í sænska körfuboltanum um helgina. Spennandi leikur þar sem úrslitin réðust á síðustu sekúndunum. 8.12.2025 15:31
Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Heimsmeistaramótið í fótbolta fer fram í þremur löndum og í mörgum tímabilum næsta sumar. Það hefur mikil áhrif á tímasetningar leikja sem sést vel á leikjadagskránni sem var gefin út um helgina. 8.12.2025 15:03
Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Bananahýði á Royal Melbourne-golfvellinum átti sinn þátt í því að McIlroy var ekki í baráttunni um sigurinn á Opna ástralska meistaramótinu um helgina. McIlroy sá á eftir sigrinum til Dana en óvenjulegt atvik á öðrum hring vakti mikla athygli. 8.12.2025 14:31
Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Spænska blaðið El Mundo slær því upp að yfirstjórn spænska stórliðsins Real Madrid hafi haldið neyðarfund í nótt. 8.12.2025 14:25
Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Santos verður áfram í brasilísku deildinni og það er ekki síst þökk sé fórnfýsi stórstjörnu liðsins. 8.12.2025 14:02
Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Paul Scholes er ævareiður vegna þess að miðjumaðurinn Kobbie Mainoo fær ekki að spila hjá Ruben Amorim, þjálfara United. 8.12.2025 13:00
„Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Það er til klapp og svo er til klapp eins og sjöfaldur Íslandsmeistaraþjálfari bauð upp á í síðasta leik. 8.12.2025 12:33
FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur þrýst á mörg evrópsk fótboltafélög að greiða útistandandi félagaskiptagjöld til Rússlands, þrátt fyrir alþjóðlegar refsiaðgerðir og bankatakmarkanir. 8.12.2025 12:01
Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Mál Cardiff City gegn franska félaginu Nantes vegna andláts argentínska fótboltamannsins Emiliano Sala verður tekið fyrir í frönskum dómstóli í dag. 8.12.2025 11:01
Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Mohamed Salah hefur séð til þess að þessa tímabils verður líklega minnst frekar fyrir það sem hann gerði utan vallar en innan hans. 8.12.2025 10:31