Dæmd í þriggja ára bann en heldur heimsmetinu Ruth Chepng'etich, heimsmethafi í maraþonhlaupi, hefur verið dæmd í þriggja ára lyfjabann. 23.10.2025 18:00
Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Mohamed Salah byrjaði á bekknum hjá Liverpool í Meistaradeildinni í gærkvöldi og liðið svaraði með 5-1 sigri. Egyptinn er augljóslega mjög ósáttur með lífið þessa dagana. 23.10.2025 17:31
Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Argentínska knattspyrnugoðsögnin Lionel Messi er hvergi nærri hættur í fótbolta sem sést vel á nýjum samningi hans við bandaríska félagið Inter Miami. 23.10.2025 17:03
Hatar hvítu stuttbuxurnar „Burt með hvítar stuttbuxurnar“ er nú orðið að baráttumáli fyrir handboltakonur heimsins þegar styttist í næsta heimsmeistaramót kvenna í handbolta. 23.10.2025 07:00
Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla AJ Dybantsa er nafn sem körfuboltaáhugafólk mun örugglega heyra meira af í framtíðinni en það er búist við því að NBA-liðin keppi um hann í nýliðavalinu næsta sumar. 23.10.2025 06:30
Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. 23.10.2025 06:01
Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Þú getur hagnast verulega á því að mæta á hafnaboltaleik í Bandaríkjunum. Miðinn kostar vissulega sitt en ef þú ert á rétta staðnum, á rétta leiknum og á réttum tíma þá getur lukkan leikið við þig. 22.10.2025 23:17
Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Keegan Bradley var fyrirliði bandaríska Ryderliðsins sem tapaði á heimavelli á móti Evrópu í Ryderbikarnum á dögunum. Hann segist hafa upplifað mjög erfiðar vikur síðan. 22.10.2025 22:33
Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sarah Perry tókst að slá heimsmet kvenna á heimsmeistaramótinu í bakgarðshlaupum en hún lauk keppni eftir næstum því fjögurra sólarhringa keppni. 22.10.2025 22:00
Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Hinn sautján ára gamli Lennart Karl skoraði fyrsta mark Bayern München í Meistaradeildinni í kvöld og setti nýtt félagmet. 22.10.2025 21:40