Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Hestaíþróttamaðurinn Eric Lamaze vann Ólympíugull í Peking árið 2008 en nú má hann ekki koma nálægt íþrótt sinni næstu árin. Hann hefur verið dæmdur í bann til ársins 2031. 12.2.2025 07:00
Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sigríður Andersen, þingmaður Miðflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra, keppti í gær á Evrópumóti öldunga í kraftlyftingum í Frakklandi. 12.2.2025 06:49
Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Leikmannasamtök Íslands segja að ráðning Sifjar Atladóttur sendi skýr skilaboð um að hagsmunir íþróttafólks á Íslandi verði áfram settir í forgang hjá samtökunum og telja að þetta sé mikilvægt skref fyrir allt íþróttafólk á Íslandi. 12.2.2025 06:41
Dagskráin: Meistaradeildin og einvígi NBA leikmanna í Bónus deildinni Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum 12.2.2025 06:01
Dómarinn spilaði fyrir lið sem hann dæmdi hjá í sömu viku Mjög furðulegt mál er komið upp í sænsku deildarkeppninni í inni-bandý. Það lítur út fyrir að einn dómaranna í leik hjá Mölndal hafi spilað fyrir félagið í sömu viku. 11.2.2025 23:30
Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Enska úrvalsdeildarfélagið Nottingham Forest lenti í miklum vandræðum í kvöld með C-deildarlið Exeter City í lokaleik 32 liða úrslita ensku bikarkeppninnar. 11.2.2025 23:10
Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Manchester United goðsögnin Paul Scholes hefur miklar áhyggjur af næsta keppnistímabili hjá liði sinu. Hann segir mikið verk sé fyrir höndum til að móta nýtt lið. 11.2.2025 23:03
Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Jude Bellingham var hetja Real Madrid í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Manchester City með síðustu snertingu leiksins. 11.2.2025 22:49
Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Andri Rúnar Bjarnason skoraði þrjú mörk fyrir Stjörnuna í kvöld þegar liðið vann 6-0 stórsigur á Selfossi í Lengjubikar karla en leikurinn fór fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi. 11.2.2025 22:26
Naumt hjá Juve en Dortmund í frábærum málum Borussia Dortmund og Juventus unnu bæði í kvöld fyrri leiki sína í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar karla í fótbolta. 11.2.2025 22:18