Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sarah Perry tókst að slá heimsmet kvenna á heimsmeistaramótinu í bakgarðshlaupum en hún lauk keppni eftir næstum því fjögurra sólarhringa keppni. 22.10.2025 22:00
Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Hinn sautján ára gamli Lennart Karl skoraði fyrsta mark Bayern München í Meistaradeildinni í kvöld og setti nýtt félagmet. 22.10.2025 21:40
Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Evangelos Marinakis er þekktastur fyrir að eiga enska úrvalsdeildarfélagið Nottingham Forest en þetta er ekki eina félagið sem hann á. 22.10.2025 21:30
Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Valskonur voru sterkari á lokakaflanum í kvöld og tryggðu sér nauman þriggja sigur á Tindastól, 78-75, í fjórðu umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta. 22.10.2025 21:12
Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Elvar Már Friðriksson mætti sínum gömlu félögum frá Grikklandi í Evrópubikarkeppnni í kvöld og varð að sætta sig við tap eftir æsispennandi framlengdan leik. 22.10.2025 21:03
Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Bayern München og Real Madrid unnu í kvöld bæði sinn þriðja leik í röð í Meistaradeildinni og eru í hópi fjögurra liða sem eru með fullt hús eftir þrjár umferðir. 22.10.2025 20:57
Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Chelsea fór illa með hollenska liðið Ajax í Meistaradeildinni í kvöld og vann 5-1 stórsigur. 22.10.2025 20:56
Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Liverpool lenti undir á móti Frankfurt í Meistaradeildinni í Þýskalandi í kvöld en leikmenn liðsins komu með frábært svar. 22.10.2025 20:52
Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Á tímum þegar flestum þykir löngu kominn tími til að fækka stórmótum í handbolta og minnka álagið á besta handboltafólk heims þá fer evrópska handboltasambandið í þveröfuga hátt. 22.10.2025 19:47
Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Matthías Vilhjálmsson mun enda fótboltaferil sinn með því að lyfta Íslandsmeistaraskildinum með Víkingum um helgina. 22.10.2025 19:07