„Þetta er búið að vera eins og lífið er“ Ægir Þór Steinarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, vildi horfa fram hjá lokaleiknum á mótinu og frekar horfa til þess jákvæða hjá íslenska liðinu á mótinu. 4.9.2025 14:31
Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði fimmta leiknum sínum í röð á Evrópumótinu í Póllandi en að þessu sinni kom stóri skellurinn sem liðið hafði ekki kynnst hingað til í mótinu. 4.9.2025 13:58
Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon hefur byrjað tímabilið afar í þýska handboltanum. 4.9.2025 13:01
Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Ryderbikarinn í golfi fer fram í lok mánaðarins en þar munu úrvalslið Bandaríkjanna og Evrópu keppa í 45. sinn um bikarinn eftirsótta. 4.9.2025 11:33
Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Rannsókn tengdu óvenjulegu „lyfjahneyksli“ í norska kvennafótboltanum er nú lokið og hún sýnir vel hætturnar sem leynast í kurluðu dekkjagúmmí á gervigrasvöllum. 4.9.2025 11:01
Isak í fjölmiðlafeluleik Alexander Isak gæti verið að fara spila langþráðan fótboltaleik á næstu dögum en fjölmiðlar munu samt ekkert fá að tala við nýjasta leikmann Liverpool fram að þeim leik. 4.9.2025 10:31
Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Mohamed Salah gagnrýndi færslu á vinsælum Liverpool samfélagsmiðli þar sem hann taldi menn þar á bæ vera hreinlega að gera lítið úr fyrrum liðsfélögum hans hjá Liverpool. 4.9.2025 09:31
Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Los Angeles Clippers og eigandi þess Steve Ballmer virðast hafa svindlað á launaþakinu til að tryggja sér áfram þjónustu stórstjörnunnar Kawhi Leonard á sínum tíma. 4.9.2025 08:32
Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Stuðningsmenn Englandsmeistara Liverpool eru víðar út um heim en bara í Bítlaborginni eins og við þekkjum vel hér á Íslandi. 4.9.2025 07:30
Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson bætti heimsmetið í réttstöðulyftu í lok júlí og nú er hann með augun á öðru heimsmeti. 4.9.2025 06:31