Giftu sig á gamlársdag Landsliðsmaðurinn og handboltamaður ársins 2025, Gísli Þorgeir Kristjánsson, gerði síðasta dag ársins 2025 einstaklega eftirminnilegan. 1.1.2026 09:01
„Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Þeir sem spila Fantasy-leikinn í ensku úrvalsdeildinni horfa flestir á marga leiki í deildinni líka. Tölurnar tala í Fantasy en ekki skemmtanagildi leikmannsins. Umræða skapaðist um einmitt þetta í nýjasta þættinum af Fantasýn sem er Fantasy Premier League-hlaðvarp Sýnar, heimili enska boltans á Íslandi. 30.12.2025 07:02
Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Spænskur fótboltaþjálfari og þrjú börn hans fórust í bátaslysi þegar þau voru stödd í jólafríi sínu á vinsælu ferðamannasvæði í Indónesíu. 30.12.2025 06:32
Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum. 30.12.2025 06:02
„Ég hélt ég myndi deyja“ Liverpool-goðsögnin Ian Rush, markahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins, segist hafa haldið að hann væri að deyja eftir að hafa hrunið niður heima hjá sér fyrr í þessum mánuði. 29.12.2025 23:33
„Enginn vildi að ég myndi vinna“ Heimsmeistarinn Luke Littler tryggði sér sæti í átta manna úrslitunum á heimsmeistaramótinu í pílukasti í kvöld með 4-2 sigri á Rob Cross í uppgjöri tveggja fyrrum heimsmeistara. 29.12.2025 22:55
Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Heimsmeistarinn Luke Littler og hinn sjóðheiti Ryan Searle urðu í kvöld fyrstir til að tryggja sér farseðilinn í átta manna úrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 29.12.2025 22:35
Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Þetta voru ekki góð jól fyrir Jake Paul og kærustu hans Juttu Leerdam. Jake Paul kjálkabrotnaði í tapi í hnefaleikabardaga á móti Anthony Joshua og Leerdam mistókst að tryggja sér inn á Ólympíuleikana í sinni bestu grein. 29.12.2025 22:30
Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Tveir nánir vinir og þjálfarar Anthony Joshua létust í bílslysi í Nígeríu í dag þar sem breski þungavigtarboxarinn slasaðist. 29.12.2025 22:11
Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Forráðamenn Nottingham Forest eru mjög ósáttir með að sigurmark Manchester City hafi fengið að standa en City vann 2-1 sigur í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 29.12.2025 22:02