Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum ÍR-ingurinn Baldur Fritz Bjarnason er orðinn langmarkahæstur í Olís deild karla í handbolta. 10.2.2025 20:16
Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Luka Doncic spilar í nótt sinn fyrsta leik með Los Angeles Lakers í NBA deildinni í körfubolta síðan að félagið fékk hann í leikmannaskiptum við Dallas Mavericks. 10.2.2025 20:01
Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Það er búið að draga í sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar en næst síðasti leikur 32 liða úrslita úrslitanna fer fram í kvöld. 10.2.2025 19:46
Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Bandaríski atvinnukylfingurinn Tiger Woods hefur hætt við að taka þátt í golfmótinu á Torrey Pines en þetta mót hans er hluti af PGA mótaröðinni. 10.2.2025 18:47
Sjáðu stoðsendingarnar hjá Elvari í metleiknum Elvar Már Friðriksson setti nýtt met í grísku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar hann gaf sautján stoðsendingar í leik Maroussi liðsins í gærkvöldi. Engum hefur áður tekist að gefa svo margar stoðsendingar í einum leik í 33 ára sögu deildarinnar. 10.2.2025 18:31
Feyenoord rak eftirmann Arne Slot Feyenoord er aftur í þjálfaraleit alveg eins og síðasta sumar þegar liðið sá á eftir Arne Slot til Liverpool. Eftirmaður Slot entist bara í rúma sjö mánuði. 10.2.2025 18:14
Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Dagur Sigurðsson, þjálfari króatíska landsliðsins, hefur tjáð sig um þá ákvörðun fráfarandi stjórnar Handknattleikssambands Íslands að ráða hann ekki sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins. 10.2.2025 17:45
Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Saquon Barkley og Cooper DeJean áttu heldur betur eftirminnilega afmælisdag í gær 9. febrúar. 10.2.2025 04:14
Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Philadelphia Eagles tryggði sér sigur í Super Bowl með afar sannfærandi hætti í nótt og endaði með því tveggja ára sigurgöngu Kansas City Chiefs. Eagles bauð upp á rosalega rassskellingu og vann leikinn með átján stiga mun, 40-22. 10.2.2025 03:18
Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Íslenska landsliðskonan Katla Tryggvadóttir hefur heldur betur unnið sér inn virðingu hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Kristianstad. 8.2.2025 09:00