Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“

Anníe Mist Þórisdóttir tilkynnti í vikunni að hún ætli ekki að taka þátt í undankeppni heimsleikanna í CrossFit af siðferðislegum ástæðum. Tilkynning hennar hefur vakið mikla athygli en eins hefur íslenska CrossFit goðsögnin fengið mikinn stuðning úr mörgum áttum.

LeBron James tók met af Jordan með stór­leik sínum

Los Angeles Lakers, lið LeBrons James, er að ganga í gegnum miklar breytingar þessa dagana en hann sjálfur er að spila frábærlega og leiðir vængbrotið lið til sigurs í hverjum leiknum á fætur öðrum.

Maguire hetja United í bikarnum

Miðvörðurinn Harry Maguire var hetja Manchester United í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið í 2-1 endurkomusigri á Leicester City.

Andri Lucas skoraði í kvöld

Andri Lucas Guðjohnsen skoraði fyrir Gent í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og það hjálpaði liðinu að ná 3-3 jafntefli.

Sjá meira