Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Sádi-arabíska félagið Al Nassr gerði ekki upp á milli leikmanna sinna þegar félagið úthlutaði jólagjöfum sínum í ár. Það kostaði líka sitt. 18.12.2024 23:32
Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Scottie Pippen er löngu hættur að spila í NBA deildinni í körfubolta en hann náði samt að hafa áhrif á NBA leik á dögunum. 18.12.2024 23:02
Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Gianluigi Donnarumma, markvörður Paris Saint Germain, þurfti að fara af velli eftir samstuð við leikmann Mónakó í frönsku deildinni í kvöld. 18.12.2024 22:37
„Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Vinícius Júnior lét gagnrýnendur sína heyra það eftir að hann fékk verðlaunin sem besti fótboltamaður ársins hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu. 18.12.2024 22:31
Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Glódís Perla Viggósdóttir var fyrir því óláni í kvöld að skora sjálfsmark í síðasta leik Bayern München í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 18.12.2024 21:55
Framarar slógu út bikarmeistarana Fram sló bikarmeistara Vals út úr bikarnum í kvöld eftir sigur í leik liðanna í undanúrslitum Powerade bikars karla í handbolta. 18.12.2024 21:07
Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Framarar sögðu í kvöld frá miklum sorgarfréttum en félagið var að missa einn af sínum bestu stuðningsmönnum. 18.12.2024 20:51
Afturelding í bikarúrslitin Afturelding varð í kvöld annað liðið á eftir Stjörnunni til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade bikars karla í handbolta. 18.12.2024 20:40
Írar fá NFL leik á næsta ári NFL deildin heldur áfram að spila deildarleiki utan Bandaríkjanna og fleiri þjóðir bætast alltaf í hóp gestgjafa. 18.12.2024 20:02
Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Barcelona tryggði sér efsta sætið í D-riðli Meistaradeildar kvenna í fótbolta með stórsigri í toppslag riðilsins. 18.12.2024 19:42