Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Fulltrúar Aþenu á Körfuknattleiksþinginu vildu fá að bæta við tillögu á KKÍ þinginu eftir að frestur til þess var runninn út. Þingið kaus því um hvort ætti að taka hana tillöguna fyrir á þinginu en það var fellt. 15.3.2025 12:40
Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Pep Guardiola hefur tjáð sig um sláandi viðtal við Fabio Capello þar sem ítalski þjálfarinn kallaði Guardiola hrokafullan og sagði að hann væri að eyðileggja fótboltann á Ítalíu. 15.3.2025 12:30
Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Vilhjálmur Englandsprins er harður stuðningsmaður fótboltaliðsins Aston Villa en það er stundum erfitt fyrir hann að sjá leiki liðsins vegna sjónvarpsbannsins í enska boltanum. 15.3.2025 12:00
„Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Snorri Steinn Guðjónsson getur komið íslenska karlalandsliðinu í handbolta inn á Evrópumótið á næsta ári með sigri á Grikkjum fyrir framan troðfulla Laugardalshöll í dag. 15.3.2025 11:31
Svona var þing KKÍ Ársþing Körfuknattleiksamabands Íslands árið 2025 fer fram á Grand hótel í dag og það er hægt að fylgjast með þinginu í beinni. 15.3.2025 11:28
Aron verður heldur ekki með í dag Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt hvaða leikmenn mæta Grikkjum í Laugardalshöllinni í dag. 15.3.2025 11:12
Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Bandaríski kylfingurinn Justin Thomas lék á 62 höggum á öðrum degi Players meistaramótsins sem fer fram i Flórída þessa dagana. 15.3.2025 11:00
Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Besti dagurinn í lífi argentínska knattspyrnusnillingsins Lionel Messi hefði kannski endað allt öðruvísi ef sömu dómarar hefðu verið í VAR-herberginu og á Meistaradeildarleik Atlético Madrid og Real Madrid í vikunni. 15.3.2025 10:42
Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Í dag fer fram ársþing Körfuknattleikssambands Íslands og þar verður meðal annars kosið um nýjan formann sambandsins. Reynslubolti úr körfuboltahreyfingunni segir að þetta sé mikilvægasta þingið í langan tíma. 15.3.2025 10:24
Guðrún Karítas bætti tvö met tvisvar á sama kvöldinu Íslenski kastarinn Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir gerði mjög góða hluti á meistaramóti bandarísku háskólanna í frjálsum íþróttum innanhúss. 15.3.2025 10:03