Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. 14.3.2025 06:03
Óttaðist að ánetjast svefntöflum Liðsfélagi Hákonar Rafns Valdimarssonar landsliðsmarkvarðar og fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins Brentford hefur rætt opinberlega notkun sína á svefntöflum. Hann segir að allir þurfi að passa sig. 13.3.2025 23:32
Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Rangers komst í kvöld áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir sigur á tyrkneska liðinu Fenerbahce í vítakeppni. 13.3.2025 23:30
Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Danski varnarmaðurinn Stefan Gartenmann vill ekki spila lengur fyrir danska landsliðið heldur ætlar hann nú hér eftir að spila fyrir svissneska landsliðið. 13.3.2025 22:47
Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Tottenham komst í kvöld í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta eftir 3-1 sigur á hollenska liðinu AZ Alkmaar í seinni leik þeirra í sextán liða úrslitum. 13.3.2025 21:55
Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Manchester United er komið áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 4-1 sigur á spænska liðinu Real Sociedad á Old Trafford í kvöld. United vann 5-2 samanlagt. 13.3.2025 21:55
Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina eru komnir áfram í átta liða úrslit Sambandsdeildarinnar eftir 3-1 sigur í seinni leiknum á móti Panathinaikos. 13.3.2025 21:55
Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Martin Hermannsson og félagar í þýska Alba Berlin hafa ekki unnið marga sigra í Euroleague deildinni í körfubolta í vetur en þeir unnu flottan sigur í kvöld. 13.3.2025 21:01
Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Fjögur lið eru komin áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir að leikjum í fyrri leikjahópi kvöldsins er lokið. 13.3.2025 19:41
Markvörður FH fer heim til Keflavíkur FH og Keflavík hafa náð samkomulagi um félagsskipti markvarðarins Sindra Kristins Ólafssonar en þetta kemur fram á miðlum FH-inga í kvöld. 13.3.2025 19:12
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent