Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Ethan McLeod, framherji enska fótboltaliðsins Macclesfield, lést í bílslysi á M1-hraðbrautinni á þriðjudag þegar hann var á leiðinni heim úr fótboltaleik. 18.12.2025 12:03
Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Fjölskylda leikmanns ítalska fótboltafélagsins Genoa þarf nú að takast á við mikinn harmleik rétt fyrir jólin. 18.12.2025 10:30
Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands hefur varað Roman Abramovich við því að tíminn sé að renna út fyrir hann að gefa andvirði sölu Chelsea til Úkraínu. 18.12.2025 10:02
„Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Breska ríkisútvarpið hefur stóraukið útsendingar frá kvennaíþróttum á síðustu árum og það er ánægjuleg ástæða fyrir því. 18.12.2025 09:01
Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Hvaða átján leikmenn verða í EM-hópi landsliðsþjálfarans Snorra Steins Guðjónssonar? Það kemur í ljós eftir hádegi í dag. 18.12.2025 08:03
Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Þriggja barna móðir sem er kölluð „Jackie Grealish“ sannar að aldur er engin hindrun eftir að hafa snúið aftur í kvennadeildina í fótbolta 59 ára gömul. 18.12.2025 07:11
Fótboltamaður skotinn til bana Ekvadorska lögreglan tilkynnti á miðvikudag að fótboltamaðurinn Mario Pineida hefði verið skotinn til bana. 18.12.2025 06:31
Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Eddie Hearn, umboðsmaður Anthony Joshua, er fullviss um að breski þungavigtarkappinn muni klára dæmið snemma í bardaganum sínum gegn Jake Paul. 17.12.2025 16:32
KSÍ missti af meira en milljarði króna Knattspyrnusamband Íslands varð af mjög stórum fjárhæðum þegar íslenska karlalandsliðinu í fótbolta mistókst að tryggja sér sæti á HM karla í fótbolta í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. 17.12.2025 15:13
City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Heitasti bitinn á markaðnum í janúar verður væntanlega kantmaðurinn Antoine Semenyo hjá Bournemouth en heimildir að utan herma að mörg af stærstu félögum Englands hafi áhuga á honum. 17.12.2025 15:00