

Íþróttafréttamaður
Óskar Ófeigur Jónsson
Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.
Nýjustu greinar eftir höfund

Hæsta kona heims lék sinn fyrsta landsleik
Mörg augu voru á Zhang Ziyu þegar hún lék sinn fyrsta landsleik fyrir Kína á móti Bosníu.

Stanley-bikar íshokkísins elskar Flórída
Florida Panthers varð í nótt NHL-meistari í íshokkí annað árið í röð. Stanley-bikar íshokkísins virðist hreinlega elska Flórída

Rúnar Birgir á EuroBasket
Rúnar Birgir Gíslason verður eftirlitsmaður á EuroBasket karla í haust en í íslenska karlalandsliðið er að fara á mótið.

Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City
Pep Guardiola er búinn að finna nýjan fyrirliða hjá Manchester City fyrir komandi tímabili.

Stuðningsmenn Inter og AC dæmdir fyrir mafíutengsl
Ítalskur dómari dæmdi sextán stuðningsmenn Internazionale og AC Milan í fangelsi í gær en dómarnir voru frá tveimur til tíu árum.

Þórdís Elva og Guðni valin best í fyrri umferðinni
Bestu mörkin gerðu upp fyrstu níu umferðir Bestu deildar kvenna í fótbolta í síðasta þætti sínum og völdu þau sem hafa staðið sig best.

Íslendingalið bíður Blika komist þeir áfram
Íslandsmeistarar Breiðabliks voru í dag í pottinum annan daginn í röð í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Evrópu.

Sendi andstæðingi sínum afsökunarbeiðni eftir úrslitaleikinn
Aryna Sabalenka hefur beðist afsökunar á hegðun sinni eftir úrslitaleik Opna franska risamótsins í tennis á dögunum þar sem hún tapaði.

Gummi Ben: Erum við að fara að sjá Jóhannes Karl snúa aftur í Skagaliðið?
Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Stúkunni ræddu stóru fréttirnar frá Akranesi í nýjast þætti sínum um Bestu deildar karla í fótbolta.

Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth
Enska úrvalsdeildin gaf í morgun út leikjaniðurröðun sína fyrir komandi tímabil en fyrsti leikurinn fer fram föstudaginn 15. ágúst.