Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Virkni íslensku landsliðsstelpnanna á samfélagsmiðlum var til umræðu á samfélagsmiðlum í kvöld eftir tap í fyrsta leik á Evrópumótinu í Sviss. Tvær landsliðsgoðsagnir tjáðu sig um málið í Besta sætinu. 2.7.2025 21:12
Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Noregur er á toppi íslenska riðilsins eftir 2-1 endurkomusigur á Sviss í hinum leiknum á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss í kvöld. 2.7.2025 20:58
Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks NBA liðið New York Knicks er búið að finna næsta þjálfara samkvæmt fréttum frá Bandaríkjunum. 2.7.2025 20:15
Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Jóhann Berg Guðmundsson mun ekki spila áfram í sádi-arabíska fótboltanum en hann verður samt áfram á Arabíuskaganum. 2.7.2025 19:20
„Ég var bara með niðurgang“ Fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins var í vandræðum með magann sinn í fyrsta leik Íslands á EM og þurfti að fara af velli í hálfleik. 2.7.2025 18:53
Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, er ánægður með enska bakvörðinn Trent Alexander-Arnold á fyrstu vikunum síðan að hann kom til spænska liðsins frá Liverpool. 2.7.2025 17:15
Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslensku stelpurnar eru þessa stundina að mæta Finnum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Sviss. Þetta hefur verið viðburðaríkur fyrri hálfleikur hjá fyrirliðanum Glódísi Perlu Viggósdóttur. 2.7.2025 16:32
Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Tobin Heath segist ekki þurfa að vera með neina minnimáttarkennd þrátt fyrir að vera eina konan í tækninefnd FIFA á heimsmeistaramóti félagsliða. 29.6.2025 22:30
Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Færeyingar rifu sig upp eftir grátlegt tap í tvíframlengdum undanúrslitaleik og tryggðu sér í kvöld bronsverðlaunin á heimsmeistaramóti 21 árs landsliðs í handbolta en mótið fer fram í Póllandi. 29.6.2025 16:38
Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Cristiano Ronaldo skrifaði undir nýjan samning við Al Nassr í vikunni og hækkaði þar launin sín sem voru fyrir þau langhæstu í fótboltaheiminum. 29.6.2025 15:31