Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Bandaríska sundgoðsögnin Ryan Lochte hefur selt þrjú af sex Ólympíugullverðlaunum sínum á uppboði fyrir meira en 385 þúsund bandaríkjadali eða næstum því 49 milljónir króna. 7.1.2026 09:31
Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Nottingham Forest vann 2-1 endurkomusigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en sigurmarkið kom úr umdeildri vítaspyrnu í lok leiksins. 7.1.2026 08:39
Fletcher fékk blessun frá Ferguson Darren Fletcher mun stýra liði Manchester United í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið mætir Burnley á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. Fletcher segist hafa leitað blessunar fyrrverandi stjóra síns hjá Manchester United, Sir Alex Ferguson, áður en hann tók við sem bráðabirgðastjóri á Old Trafford. 7.1.2026 08:30
Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Víkingar tóku við íþróttamannvirkjunum í Safamýri þegar Framarar fluttu upp í Úlfarsárdal. Nú hafa Víkingar fundið nýtt nafn á íþróttasvæðið. 7.1.2026 07:45
Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Íslenskur fjallahlaupari náði mögnuðum árangri á síðasta ári en hún hefur undanfarið ár hvatt fólk til að koma á Esjuna en um leið farið fyrir öðrum með ótrúlegu magni af ferðum upp að Steini. 7.1.2026 07:32
Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Matthew Molinaro, fyrrum hlaupastjarna og háskólameistari í 800 metra hlaupi, hefur verið ákærður fyrir morð. 7.1.2026 06:31
Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Play Smarter Golf-samfélagsmiðilinn gefur kylfingum oft góð ráð og sýnir um leið myndbönd af kylfingum í sérstakri stöðu á golfhringnum sínum. 5.1.2026 07:00
Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Tahirys Dos Santos, nítján ára leikmaður franska fótboltaliðsins Metz, sem brenndist illa í brunanum á barnum í Sviss sýndi mikla hetjudáð þetta kvöld og fórnaði sér til að bjarga öðrum. 5.1.2026 06:31
Dagskráin: Körfuboltakvöld Extra fer yfir fyrstu leiki ársins Þetta er kannski rólegt kvöld á sportstöðvunum í dag og kvöld en það er samt boðið upp á útsendingar. 5.1.2026 06:03
Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rússneska körfuboltagoðsögnin Natalia Vieru er kannski hætt að spila en hún er ekki hætt að vekja umtal. 4.1.2026 23:32