Dagskráin: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. 10.1.2025 06:01
Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi 43 ára gamall fyrrum fótboltadómari þarf ekki að dúsa í fangelsi þrátt fyrir líkamsárás sína á táning sem var aðstoðardómari í leik hjá honum. 9.1.2025 23:15
Járnkona sundsins kveður Þrefaldi Ólympíumeistarinn Katinka Hosszu frá Ungverjalandi hefur ákveðið að setja sundhettuna upp á hillu og hætta að keppa í sundíþróttinni. 9.1.2025 23:03
Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Íslenska karlalandsliðið í handbolta varð fyrir áfalli í kvöld þegar línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson meiddist í leik á móti Svíum. 9.1.2025 22:01
Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fulham, Everton og Cardiff City komust öll áfram í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld. 9.1.2025 21:47
Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Real Madrid tryggði sér sæti í úrslitaleik spænska Ofurbikarsins eftir 3-0 sigur á Real Mallorca í undanúrslitaleiknum í kvöld. 9.1.2025 21:00
Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Cristiano Ronaldo var á skotskónum í kvöld þegar Al Nassr vann flottan sigur í sádi-arabísku deildinni. 9.1.2025 20:34
Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Brasilíska knattspyrnukonan Marta er kannski hætt í brasilíska fótboltalandsliðinu en hún er ekki hætt í fótbolta. 9.1.2025 20:33
Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Ekkert verður af leik Los Angeles Lakers og Charlotte Hornets sem átti að fara fram í NBA deildinni körfubolta í Los Angeles í nótt. 9.1.2025 20:09
Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Martin Hermannsson og félagar hans í Alba Berlin eru áfram í neðsta sætinu í Euroleague eftir enn eitt tapið í kvöld. 9.1.2025 19:40