Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ólympíu­meistarinn skipti um nafn

Nils van der Poel var ein stærsta íþróttahetja Svía fyrir þremur árum síðan en nú hefur orðið stór breyting. Hann vill ekki lengur heita Van der Poel.

Vand­ræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum

Albin Lagergren var liði sænska handboltalandsliðsins í gær sem vann það íslenska í síðasta æfingaleik sínum fyrir heimsmeistaramótið í handbolta. Það munaði þó litlu að hann hefði aldrei fengið tækifæri til þess að spila á mótinu.

Sjá meira