Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2025 18:00 William Saliba fagnar einu marka sinna fyrir Arsenal á tímabilinu. Hann ætlaðist til meiru af sjálfum sér á þessari leiktíð. AP/Kirsty Wigglesworth Stuðningsmenn Arsenal hafa sumir miklar áhyggjur af því hvort félagið geti haldið miðverðinum William Saliba hjá félaginu en hann fullvissaði þá um það að hann ætli sér að vinna titla með Arsenal áður en hann yfirgefur félagið. Saliba hefur einnig trú á því að Arsenal geti farið alla leið í Meistaradeildinni í vor nú þegar enska úrvalsdeildin virðist vera runnin þeim úr greipum. Saliba mætti á blaðamannafund fyrir seinni leik Arsenal og PSV Eindhoven í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Arsenal er í frábærum málum eftir 7-1 sigur í fyrri leiknum. Saliba var sjálfsgagnrýnin á fundinum og segist þurfa að standa sig betur ætli Arsenal að vinna titla. „Ég er ánægður hér. Það er ekkert öðruvísi. Ég vil vinna stóra titla með Arsenal. Ef þú yfirgefur þetta félag án þess að vinna eitthvað þá munu stuðningsmennirnir gleyma þér Ég vil vinna stóra titla hér,“ sagði William Saliba. „Ég vil verða besti varnarmaður heims einn daginn. Ég veit að það bíður mín mikil vinna og ég verð líka að vinna titla líka. Það er draumur minn,“ sagði Saliba. „Ég er ekki kominn þangað enn en ég er heldur ekki upp á mitt besta akkúrat núna. Að mínu mati þá hef ég ekki verið nógu góður á þessu tímabili. Ég verð að skoða hvað gerðist og ég verð að vinna í mínum leik,“ sagði Saliba. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc) Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Sjá meira
Saliba hefur einnig trú á því að Arsenal geti farið alla leið í Meistaradeildinni í vor nú þegar enska úrvalsdeildin virðist vera runnin þeim úr greipum. Saliba mætti á blaðamannafund fyrir seinni leik Arsenal og PSV Eindhoven í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Arsenal er í frábærum málum eftir 7-1 sigur í fyrri leiknum. Saliba var sjálfsgagnrýnin á fundinum og segist þurfa að standa sig betur ætli Arsenal að vinna titla. „Ég er ánægður hér. Það er ekkert öðruvísi. Ég vil vinna stóra titla með Arsenal. Ef þú yfirgefur þetta félag án þess að vinna eitthvað þá munu stuðningsmennirnir gleyma þér Ég vil vinna stóra titla hér,“ sagði William Saliba. „Ég vil verða besti varnarmaður heims einn daginn. Ég veit að það bíður mín mikil vinna og ég verð líka að vinna titla líka. Það er draumur minn,“ sagði Saliba. „Ég er ekki kominn þangað enn en ég er heldur ekki upp á mitt besta akkúrat núna. Að mínu mati þá hef ég ekki verið nógu góður á þessu tímabili. Ég verð að skoða hvað gerðist og ég verð að vinna í mínum leik,“ sagði Saliba. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc)
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Sjá meira