Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Körfuknattleiksþing samþykkti í dag tillögu um að það verði í höndum stjórnar KKÍ að hefja vinnu við breytingu á reglugerð um erlenda leikmenn fyrir Körfuknattleikssamband Íslands. 15.3.2025 15:16
Dana Björg með níu mörk í stórsigri Íslenski landsliðshornamaðurinn Dana Björg Guðmundsdóttir og félagar hennar í Volda unnu stórsigur á útivelli í norsku b-deildinni í handbolta í dag. 15.3.2025 14:30
Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Chelsea varð í dag enskur deildameistari í kvennafótboltanum eftir 2-1 sigur á Manchester City í úrslitaleik. 15.3.2025 14:12
Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Fortuna Düsseldorf vann 1-0 heimasigur á Jahn Regensburg í þýsku b-deildinni í fótbolta í dag. 15.3.2025 13:56
Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fagnar félagsskiptum landsliðsmannsins Hauks Þrastarson sem er að fara frá Rúmeníu til þýska stórliðsins Rhein-Neckar Löwen. 15.3.2025 13:33
Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Fulltrúar Aþenu á Körfuknattleiksþinginu vildu fá að bæta við tillögu á KKÍ þinginu eftir að frestur til þess var runninn út. Þingið kaus því um hvort ætti að taka hana tillöguna fyrir á þinginu en það var fellt. 15.3.2025 12:40
Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Pep Guardiola hefur tjáð sig um sláandi viðtal við Fabio Capello þar sem ítalski þjálfarinn kallaði Guardiola hrokafullan og sagði að hann væri að eyðileggja fótboltann á Ítalíu. 15.3.2025 12:30
Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Vilhjálmur Englandsprins er harður stuðningsmaður fótboltaliðsins Aston Villa en það er stundum erfitt fyrir hann að sjá leiki liðsins vegna sjónvarpsbannsins í enska boltanum. 15.3.2025 12:00
„Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Snorri Steinn Guðjónsson getur komið íslenska karlalandsliðinu í handbolta inn á Evrópumótið á næsta ári með sigri á Grikkjum fyrir framan troðfulla Laugardalshöll í dag. 15.3.2025 11:31
Svona var þing KKÍ Ársþing Körfuknattleiksamabands Íslands árið 2025 fer fram á Grand hótel í dag og það er hægt að fylgjast með þinginu í beinni. 15.3.2025 11:28