Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Haukar komust áfram í átta liða úrslit Powerade-bikars karla í handbolta í gær eftir sigur á Valsmönnum í vítakeppni á Ásvöllum. 7.10.2025 09:04
Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Valsmenn eru í lykilstöðu til að tryggja sér Evrópusæti eftir sigur á Stjörnunni í síðustu umferð. Srdjan Tufegdzic, þjálfari Valsliðsins, var hins vegar eitthvað pirraður á umfjölluninni um sitt lið og það kom vel í ljós í viðtali eftir leikinn. 7.10.2025 09:01
Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Bandarískur kylfingur sýndi að flestra mati mikið hugrekki á golfmóti í Bandaríkjunum um helgina. 7.10.2025 08:31
Metár hjá David Beckham Enska knattspyrnugoðsögnin David Beckham blómstraði ekki aðeins inni á fótboltavellinum heldur hefur hann einnig sýnt snilli sína utan hans eftir að fótboltaferlinum lauk. 7.10.2025 08:17
Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Manchester United-goðsögnin Wayne Rooney skrifar vandræði Liverpool í vetur meðal annars á það að Mohamed Salah leggi ekki nógu mikið á sig fyrir liðið. Hann vill að Arne Slot færi hann til inn á vellinum. 7.10.2025 08:03
„Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Forseti ísraelska knattspyrnusambandsins gagnrýnir kollega sinn í norska knattspyrnusambandinu en Noregur og Ísrael mætast í undankeppni HM um næstu helgi. 7.10.2025 07:32
Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Bosníumaðurinn Nikola Katic var fljótur að hugsa í þýska fótboltanum um helgina og mótherji hans á nú honum mögulega líf sitt að þakka. 7.10.2025 06:31
Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Skagamenn unnu um helgina sinn fimmta leik í röð í Bestu deild karla í fótbolta og það þarf að fara langt aftur til að finna aðra eins sigurgöngu hjá þeim gulu og núna glöðu. 6.10.2025 14:30
Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Tveir Bónus-deildarslagir verða í 32 liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta en dregið var í dag. 6.10.2025 13:03
Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Pep Guardiola fagnaði tímamótasigri í ensku úrvalsdeildinni í gær og hann vill halda upp á hann með sérstökum hætti. 6.10.2025 12:00