Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans McLaren menn urðu í tveimur efstu sætunum í Austurríkiskappakstrinum í formúlu 1 í dag þar sem Lando Norris fagnaði sigri. 29.6.2025 14:57
Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Lárus Orri Sigurðsson stýrir Skagamönnum í fyrsta sinn í dag þegar liðið mætir á Kerecisvöllinn á Ísafirði. 29.6.2025 14:32
Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Valsmenn hafa eignast Evrópumeistara í bæði karla- og kvennaflokki á síðustu árum. Kvennaliðið vann Evrópubikarinn í vetur og fara aftur í Evrópukeppni í vetur en karlarnir sitja aftur á móti heima. 29.6.2025 13:58
Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Körfuboltaspjald með Michael Jordan seldist á ótrúlega upphæð á dögunum. Það er kannski betra að skoða hvaða körfuboltaspjöld þú ert með í geymslunni hjá þér því mörg þeirra eru greinilega mikils virði. 29.6.2025 13:30
Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Enska 21 árs landsliðið varð Evrópumeistari eftir 3-2 sigur á Þýskalandi í gærkvöldi. Þetta er annað Evrópumótið í röð þar sem Englendingar standa uppi sem sigurvegarar. 29.6.2025 13:00
Setti heimsmet á Íslandsmótinu í hestaíþróttum Það urðu tíðindi á Íslandsmóti í hestaíþróttum á Selfossi þegar að Konráð Valur Sveinsson setti heimsmet í 250 metra skeiði á hesti sínum Kastor frá Garðshorni á Þelamörk. 29.6.2025 12:32
Stelpurnar stungu sér til sunds í vatninu Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta voru snöggar að kanna betur aðstæður í Thun vatni í gær en þær eru nú komnar til Gunten sem varða höfuðstöðvar þeirra á Evrópumótinu í Sviss. 29.6.2025 12:03
Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Það má kannski hlæja að þessu eftir á en það fór um alla á svæðinu þegar bíll lenti bókstaflega ofan á öðrum í hörkukeppni í formúlu 2 um helgina. 29.6.2025 11:33
Útskrifuð af sjúkrahúsinu og gæti verið með á EM Spænska knattspyrnukonan Aitana Bonmati hefur verið útskrifuð af sjúkrahúsi en hún var lögð inn vegna heilahimnubólgu aðeins nokkrum dögum fyrir Evrópumótið í Sviss. 29.6.2025 11:12
„Mér finnst þetta vera brandari“ Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, var allt annað en sáttur þrátt fyrir 4-1 sigur á Benfica í sextán liða úrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða. Ástæðan var tveggja klukkutíma töf undir lok leiksins. 29.6.2025 11:02