Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fjögur lið að­eins einum leik frá Super Bowl

Buffalo Bills og Philadelphia Eagles tryggðu sér sæti í úrslitaleikjum deildanna í úrslitakeppni NFL deildarinnar í nótt. Þar með er ljóst hvaða lið spila um sæti í Super Bowl um næstu helgi.

Töl­fræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni

Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann 21 marks sigur á Kúbu, 41-19, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta. Þetta var fagmannleg afgreiðsla hjá strákunum okkar og eftir tvo fyrstu leikina er íslenska liðið búið að stimpla marga menn inn í mótið.

Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer

Alan Shearer er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar fyrr og síðar. Harry Kane var að nálgast metið þegar hann fór til Bayern München en nýjustu fréttir af markakóngi Manchester City eru ekki þær bestu fyrir Shearer.

Sjá meira