Logi fær ekki seinna markið skráð á sig Logi Tómasson gerði tilkall til að hafa skorað tvö mörk á þremur mínútum í 2-2 jafnteflinu við Wales í Þjóðadeildinni en hann fær bara annað markið skráð á sig. 11.10.2024 22:03
Valsmenn rufu fjörutíu marka múrinn Valsmenn fögnuðu í kvöld sínum þriðja sigri í röð í Olís deild karla í handbolta þegar liðið vann fimm marka sigur á ÍR-ingum á Hlíðarenda. 11.10.2024 21:20
Van Dijk fékk rautt spjald í kvöld Virgil van Dijk var rekinn af velli í kvöld þegar Holland og Ungverjaland gerðu 1-1 jafntefli í Þjóðadeildinni. Þjóðverjar unnu Bosníumenn á sama tíma og Svíar gerðu 2-2 jafntefli. 11.10.2024 21:07
Logi í vímu eftir leik: Ég er vanur að skora góð mörk Logi Tómasson var hetja íslenska fótboltalandsliðsins í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli á móti Wales í Þjóðadeildinni á Laugardalsvellinum. 11.10.2024 20:57
Tyrkir á toppnum eftir stórsókn en nauman sigur Tyrkir eru í efsta sæti í riðli Íslands í Þjóðadeildinni eftir 1-0 heimasigur á Svartfjallalandi í kvöld. 11.10.2024 20:41
Martin stigahæstur á móti Barcelona Martin Hermannsson var stigahæstur hjá þýska liðinu ALBA Berlin þegar liðið tapaði á móti Barcelona í EuroLeague í kvöld. 11.10.2024 20:24
Kári sagði að Kolbeinn ætti að biðja um skiptingu í hálfleik Íslenska landsliðið fékk á sig tvö mörk á fyrsta hálftímanum á móti Wales í Þjóðadeildinni í kvöld og fyrrum miðverðir íslenska landsliðsins voru allt annað en sáttir með varnarleikinn í mörkum Wales. 11.10.2024 19:58
Framarar áfram á sigurbraut í Lambhagahöllinni Framarar unnið þriðja heimaleik sinn í röð í Olís deild karla í handbolta í kvöld þegar KA-menn komu í heimsókn í kvöld. 11.10.2024 19:35
Logi jafnar með tveimur mörkum á þremur mínútum: Sjáðu mörkin Íslenska landsliðið bryjaði ekki vel á móti Wales á Laugardalsvellinum í Þjóðadeildinni í kvöld en íslensku strákarnir eru að spila miklu betur í seinni hálfleiknum og það hefur skilað liðinu tveimur mörkum og jafnri stöðu. 11.10.2024 19:25
Agüero fór með Barcelona fyrir dómstóla Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero fór í hart þegar kom að því að innheimta launin sem hann telur að Barcelona skuldi sér. 11.10.2024 18:32