„Þeir hótuðu að handtaka konuna mína“ Son Jun-ho er einn þeirra sem hefur verið dæmur í lífstíðarbann frá kínverskum fótbolta. Hann hélt hins vegar blaðamannafund í gær og sagði frá sinni hlið á málinu. 12.9.2024 06:33
Valin best þriðju vikuna í röð Nýliðinn Caitlin Clark heldur áfram að blómstra í WNBA deildinni í körfubolta og hún er ekki aðeins besti nýliðinn í deildinni heldur hefur hún nú verið valin besti leikmaður Austurdeildarinnar þrjár vikur í röð. 11.9.2024 14:02
Vildi ekki að nýi landsliðsþjálfarinn hefði samband við sig Lee Carsley stýrði enska landsliðinu til sigurs á Finnum í Þjóðadeildinni í gær en hann þurfti þó að svara spurningum um leikmann Arsenal eftir leikinn. 11.9.2024 13:00
Þórir valdi enga úr gullliði Ólympíuleikanna í nýjasta hópinn Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, tilkynnti í gær nýjasta landsliðshóp sinn og þar vakti athygli að enginn leikmaður sem vann gullið á Ólympíuleikunum í París er í hópnum. 11.9.2024 12:01
Chelsea vill yfirgefa Stamford Bridge Chelsea vill fá stærri leikvang og það lítur út fyrir að möguleikinn á því að stækka Stamford Bridge sé ekki í boði. Guardian segir frá því að forráðamenn félagsins séu búnir að finna stað fyrir mögulegan nýjan leikvang. 11.9.2024 11:31
Austurríkismaðurinn sem meiddi Ödegaard fullur iðrunar Fyrirliði Arsenal gæti misst af mörgum mikilvægum leikjum liðsins á næstunni eftir að hafa meiðst illa á ökkla í leik með norska landsliðinu. 11.9.2024 10:31
Brasilíumenn í basli í undankeppni HM Brasilía og Argentína töpuðu leikjum sínum í undankeppni HM 2026 í fótbolta í nótt en það er óhætt að segja að staða liðanna sé gjörólík. 11.9.2024 10:01
Lagerbäck tjáir sig um „óvenjulegan“ fótboltastorm í Svíþjóð Svíar unnu báða leiki sina í Þjóðadeildinni í fótbolta í þessum landsleikjaglugga en stór hluti fréttanna um liðið í sænskum fjölmiðlum hafa hins vegar snúist um ungan leikmann sem spilaði hvorugan leikinn. 11.9.2024 09:32
„Erfitt að sætta sig við það hvernig þetta endaði“ Bergrós Björnsdóttir náði ekki alveg markmiðum sínum á heimsleikum unglinga í CrossFit á dögunum þótt hún hafi náð einum besta árangri Íslendings í sögu aldursflokkakeppni heimsleikanna. 11.9.2024 08:31
Raygun best í heiminum samkvæmt heimslistanum Nýr heimlisti breikdansara hefur vakið upp eina stóra spurningu. Þarftu ekki að ná árangri til að vera bestur í heimi? 11.9.2024 07:33