Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Íslenski landsliðshópurinn í golfi er í æfingaferð á La Finca á Spáni og þar var boðið upp á svakalega spilamennsku í dag. 15.1.2025 19:02
Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Hollendingar og Egyptar röðuðu inn mörkum í fyrstu leikjum sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í dag en það var líka boðið upp á leik þar sem hvert mark var gulls ígildi. 15.1.2025 18:34
Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool ætlar að halda sérstaklega upp á það á eyjunni Mallorca fari svo að enska úrvalsdeildin taki Englandsmeistaratitlana af Manchester City. 15.1.2025 18:00
Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Víkingar tefldu fram ólöglegum leikmanni í leik sínum á móti KR í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í gærkvöldi. 15.1.2025 16:59
Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Dana Björg Guðmundsdóttir og félagar hennar í Volda eru áfram sigurreifar á toppi norsku b-deildarinnar eftir útisigur í dag. 12.1.2025 15:24
Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Tottenham þurfti aðstoð mótherja sinna til að brjóta ísinn í enska bikarnum í dag þrátt fyrir að vera að spila á móti liði 86 sætum neðar í töflunni. Tottenham vann ekki smáliðið fyrr en eftir framlengingu. 12.1.2025 15:07
Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Kristján Guðmundsson og Matthías Guðmundsson byrja frábærlega með kvennaliðs Vals en þeir tóku við liðinu af Pétri Péturssyni í vetur. 12.1.2025 14:01
Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Hlynur Bæringsson náði ekki að taka frákast í leik Stjörnunnar og KR í Bónus deild karla í körfubolta á föstudagskvöldið og með því næstum því þriggja áratuga hrina hans. 12.1.2025 13:32
Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í San Pablo Burgos eru aftur komnir upp í efsta sæti spænsku b-deildarinnar í körfubolta eftir góðan útisigur í hádeginu. 12.1.2025 13:06
„Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Bandaríska knattspyrnukonan Carly Nelson hefur gert upp tíma sinn hjá Utah Royals með sláandi yfirlýsingu. 12.1.2025 12:30