Heimsmethafar etja kappi í allt annarri grein Ólympíuleikarnir í París eru nýafstaðnir en eitt athyglisverðasta spretthlaup ársins fer fram í Zürich í byrjun næsta mánaðar. 15.8.2024 10:00
Snorri Barón þekkti Lazar vel en þeir höfðu ekki talast við í tvö ár Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður CrossFit fólks eins og Söru Sigmundsdóttur og Björgvins Karls Guðmundssonar, sér mikið eftir því að hafa ekki kyngt stoltinu og náð sáttum við serbneska CrossFit kappann Lazar Dukic. 15.8.2024 08:30
Fann fimm ástæður fyrir því af hverju Man. City verður ekki enskur meistari Veðbankar eru á því að Manchester City verði enskur meistari fimmta árið í röð en það er von fyrir önnur lið samkvæmt fróðlegum pistli á ESPN. 15.8.2024 08:01
Pochettino sagður hafa samþykkt að taka við bandaríska landsliðinu Allt lítur út fyrir það að Mauricio Pochettino muni taka við bandaríska karlalandsliðinu í fótbolta. 15.8.2024 07:30
Tugir þúsunda krefjast afsökunarbeiðni frá Raygun Margir munu minnast Ólympíuleikanna í París fyrir frammistöðu ástralska breikdansarans sem sló í gegn á netmiðlum heimsins en landar hennar eru allt annað en sáttir. 15.8.2024 06:32
Dr. Dre vill keppa á Ólympíuleikunum í Los Angeles Tónlistar mógúllinn Dr. Dre er sannfærður um að hann geti keppt á næstu Ólympíuleikum sem fara fram á heimavelli hans í Bandaríkjunum. 14.8.2024 12:30
De Ligt þrisvar á topplista yfir þá dýrustu Manchester United keypti í gær hollenska miðvörðinn Matthijs de Ligt frá Bayern München og þurfti líka að borga fyrir hann. 14.8.2024 12:01
Eyðilagði sumarfríið fyrir Ancelotti Carlo Ancelotti þarf auðvitað að velja byrjunarliðið hjá Real Madrid og það er ekki auðvelt verk þegar þú ert með troðfullt lið af hæfileikaríkum leikmönnum. 14.8.2024 11:01
Braut olnbogann á lokahátíð Ólympíuleikanna Ítalski sundmaðurinn Gregorio Paltrinieri vann tvenn verðlaun á Ólympíuleikunum í París en leikarnir enduðu þó ekki nógu vel fyrir kappann. 14.8.2024 10:31
Stór skellur í fyrsta leik á HM í Kína Stelpurnar í íslenska átján ára landsliðinu í handbolta töpuðu stórt í fyrsta leik sínum í heimsmeistarakeppni U18 í Chuzhou í Kína. 14.8.2024 09:45