„Nú færðu loksins tíma til að gera það sem þú hefur mest gaman af“ María Þórisdóttir var meðal áhorfanda í París um helgina þegar faðir hennar, Þórir Hergeirsson, gerði norska kvennalandsliðið í handbolta að Ólympíumeisturum. 12.8.2024 08:00
Búið að safna yfir 58 milljónum fyrir fjölskyldu Dukic Serbinn Lazar Dukic drukknaði í fyrstu grein á heimsleikunum í CrossFit á fimmtudaginn og fljótlega fór í gang söfnun fyrir kærustu hans og fjölskyldu. 12.8.2024 07:31
Björgvin Karl endaði sextándi á heimsleikunum í CrossFit Bandaríkjamaðurinn James Sprague og ástralska konan Tia-Clair Toomey urðu um helgina heimsmeistarar í CrossFit. 12.8.2024 06:30
Íslenska íþróttafólkinu ætti ekki að leiðast í Ólympíuþorpinu Keppandi á Ólympíuleikunum í París fór yfir af hverju íslenska íþróttafólkinu ætti ekki að leiðast í Ólympíuþorpinu 5.8.2024 09:01
Einvígið á Nesinu fer fram í dag Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins, Einvígið á Nesinu, verður haldið í dag, á Frídegi verslunarmanna. 5.8.2024 08:00
„Þetta er þúsundum sinnum þess virði“ Ofuraðdáendi Ólympíuleikanna keypti miða á 38 viðburði og hefur aldrei eytt svona miklum peningi í ferð á leikana. 5.8.2024 07:00
Segja að það pissi allir í laugina á Ólympíuleikunum Eftir alla umræðuna um að skolpið í París sé að gera Signu hættulega fyrir sundhluta þríþrautarinnar þá er eitt versta geymda leyndarmálið í sundinu að keppendur eru óhræddir við það að losa sig við þvag í sundlauginni. 4.8.2024 23:00
Hneykslast á bandaríska körfuboltalandsliðinu Bandarísku körfuboltalandsliðið eru greinilega of góð með sig til að gista í Ólympíuþorpinu í París eins og aðrir íþróttamenn á leikunum. Í stað þess eru leikmenn liðsins á lúxushóteli í París. 4.8.2024 22:15
Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri 100 metra hlaupið á Ólympíuleikunum í París í kvöld fer í sögubækurnar sem hraðasta 100 metra hlaupið í sögu leikanna. Það er líka það jafnasta. 4.8.2024 21:47
„Systir þín var að vinna Ólympíugull“ Chreign LaFond fékk skemmtilegar fréttir á æfingu með fótboltaliði Nayy háskólans. 4.8.2024 21:15
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti