Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bless Barkley, Shaq og fé­lagar: TNT stöðin missir NBA

NBA deildin í körfubolta ætlar að segja skilið við margra áratuga samstarf sitt við TNT sjónvarpsstöðina en þetta varð endanlega ljóst þegar gengið var frá sjónvarpssamningum við Disney, NBC og Amazon Prime Video í gær.

Bón­orð í Ólympíuþorpinu

Það var mikil gleði í herbúðum argentínska Ólympíuhópsins í gær þar sem rómantíkin réði svo sannarlega ríkjum.

Kórónu­veirusmit í Ólympíu­þorpinu

Síðustu Sumarólympíuleikum var seinkað um heilt ár vegna kórónuveirunnar og því miður virðist íþróttafólkið ekki vera alveg laust við kórónuveiruna árið 2024.

Missir af Ólympíu­leikunum vegna veikinda

Ítalska tennisstjarnan Jannik Sinner hefur ákveðið að keppa ekki á Ólympíuleikunum í París en leikarnir verða settir á föstudaginn. Það er því ljóst að efsti maður heimslistans vinnur ekki gullið í ár.

Sjá meira