Földu sig inn á klósetti í 27 klukkutíma og sáu úrslitaleikinn fritt Tvær belgískar Tik Tok stjörnur virðast hafa komist upp með að að fá úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta án þess að borga krónu fyrir. 5.6.2025 22:30
„Spenntur að spila á móti svona stórum gæjum“ Hákon Arnar Haraldsson kemur endurnærður til móts við íslenska landsliðið í fótbolta eftir frí á Krít og heimsókn heim á Akranes. Hann er spenntur fyrir leik á móti Skotum annað kvöld. 5.6.2025 21:47
Úsbekistan á HM í fótbolta í fyrsta sinn Úsbekistan tryggði sér í kvöld farseðilinn á heimsmeistaramótið í fótbolta sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada á næsta ári. 5.6.2025 21:24
Undrabarnið í aðalhlutverki í sýningu Spánverja Spánverjar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar í fótbolta eftir 5-4 sigur á Frökkum í undanúrslitaleik í Stuttgart. 5.6.2025 20:55
Segir nýja Brassann hjá Chelsea geta orðið eins góður og Lamine Yamal Fyrrum leikmaður Chelsea hefur mikla trú á ungum brasilískum leikmanni sem kemur til Chelsea í sumar. 5.6.2025 20:30
Gerðu markalaust jafntefli við Brasilíumenn Íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta gerði í kvöld markalaust jafntefli við tuttugu ára lið Brasilíumanna í vináttulandsleik sem fór fram á Petrosport Stadium í Kaíró í Egyptalandi. 5.6.2025 20:03
Dómari í enska boltanum segist hata VAR Enski dómarinn Bobby Madley er ekki mikill aðdáandi myndbandsdómgæslu í fótbolta eins og kom vel fram þegar hann hélt á dögunum fyrirlestur á ráðstefnu um fótbolta. 5.6.2025 19:48
Undrabarnið nú verðmætasti knattspyrnumaður heims Spænski táningurinn Lamine Yamal fylgdi eftir frábæru tímabil í fyrra með jafnvel enn betra tímabili í vetur. Hann er aðeins sautján ára gamall en slær nú öllum við þegar kemur að verðmæti. 5.6.2025 19:15
Guðjóni Val tókst ekki að hjálpa löndum sínum Füchse Berlin endurheimti toppsætið í þýsku handboltadeildinni eftir sannfærandi sigur á Íslendingaliðinu Gummersbach í kvöld. 5.6.2025 18:38
Liverpool byrjar undirbúningstímabilið á móti Stefáni Teiti Íslenski landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson og félagar í Preston North End verða í sviðsljósinu þegar undirbúningstímabil næstu leiktíðar fer af stað. 5.6.2025 18:00