Danir í leit að nýjum landsliðsþjálfara Það eru fleiri en Englendingar sem leita sér að nýjum landsliðsþjálfara. Kasper Hjulmand er hættur sem þjálfari karlalandsliðs Dana í knattspyrnu. 19.7.2024 08:20
Mongólár þykja best klæddir á Ólympíuleikunum í París Fólk er farið að telja niður í setningarhátíð Ólympíuleikanna í París sem verður eftir rétt rúma viku þegar íþróttafólkið mun sigla eftir Signu í stað þess að ganga inn á Ólympíuleikvanginn. 18.7.2024 15:31
Stutt gaman hjá strákunum sem réðu ekki við Serbana Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta spilar um þrettánda sætið eftir 22 stiga tap á móti Serbíu á Evrópumótinu í Póllandi í dag, 101-79. 18.7.2024 15:12
Aron Snær og Sigurður Arnar á sex undir Aron Snær Júlíusson varð Íslandsmeistari í golfi fyrir þremur árum og hann byrjar Íslandsmótið í ár vel. Mótið fer fram að þessu sinni á Hólmsvelli í Leiru. 18.7.2024 15:08
Misstu af undanúrslitunum eftir tap í úrslitaleik við Spánverja Íslenska tuttugu ára landslið karla í handbolta tókst ekki að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í lokaleik sínum í milliriðlinum í Slóveníu í dag. 18.7.2024 13:56
Rekinn fyrir að biðja Messi um að biðjast afsökunar Rasistasöngur argentínska landsliðsmannsins Enzo Fernandes og liðsfélaga hans eftir sigur Argentínu í Suðurameríkukeppninni var fordæmdur víða um heim en aðstoðaráðherra íþróttamála í Argentínu kemur einna verst út úr málinu. 18.7.2024 13:31
Guðbjörgu boðið á CrossFit mót í Egyptalandi Íslenska CrossFit konan Guðbjörg Valdimarsdóttir fékk boð um að keppa á CrossFit mótinu Combat Games sem verður haldið í Egyptalandi í september. 18.7.2024 12:31
Stigadrottningin sló stoðsendingametið í einum leik í WNBA Caitlin Clark er stigahæsti leikmaður bandaríska háskólaboltans frá upphafi hvort sem þú horfir til karla eða kvenna. Hún kann aftur á móti líka að gefa boltann. 18.7.2024 12:00
Ein af hverjum fimm knattspyrnukonum glíma við átröskun Ný rannsókn sýnir að það sé mjög algengt að knattspyrnukonur glími við einhvers konar átröskun. Leikmannasamtökin vilja átak í eftirliti með andlegum málefnum leikmanna. 18.7.2024 11:31
Fór holu í höggi á Íslandsmótinu í golfi Einar Bjarni Helgason úr Golfklúbbnum Setbergi, náði sannkölluðu draumahöggi á fyrsta hringnum á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram á Hólmsvelli í Leiru. Keppni á Íslandsmótinu hófst í morgun. 18.7.2024 10:54