Misstu af undanúrslitunum eftir tap í úrslitaleik við Spánverja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2024 13:56 Strákarnir réðu ekki alveg við sterkt spænskt landslið í dag. @hsi_iceland Íslenska tuttugu ára landslið karla í handbolta tókst ekki að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í lokaleik sínum í milliriðlinum í Slóveníu í dag. Spánverjar voru mun sterkari og unnu sjö marka sigur, 37-30, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 18-16. Portúgalar voru búnir að tryggja sér sæti í undanúrslitunum en ljóst var að sigurvegari leiksins í dag myndi fylgja þeim í leiki um verðlaun. Tapið þýðir að íslenska liðið spilar um fimmta til áttunda sætið á mótinu. Portúgal og Spánn spila í undanúrslitum keppninnar en Ísland og Austurríki geta ekki endað ofar en í fimmta sæti. Framarinn Reynir Þór Stefánsson var langatkvæðamestur í íslenska liðinu með ellefu mörk úr fjórtán skotum en Haukamaðurinn Össur Haraldsson skoraði sex mörk. Annar Haukamaður, Birkir Snær Steinsson, skoraði fimm mörk. Spánverjar voru fimm mörkum yfir, 12-7, um miðjan fyrri hálfleik en íslensku strákunum tókst að jafna metin í 13-13 með frábærum kafla. Spænska liðið var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 18-16, en það munaði bara einu marki á liðunum, 22-21, eftir átta mínútna leik í seinni hálfleik. Þá kom slæmur kafli hjá íslenska liðinu sem Spánverjar unnu 6-2 og slitu sig frá íslensku strákunum. Spænska liðið komst mest sjö mörkum yfir og vann að lokum með sjö mörkum eftir að hafa skorað þrjú síðustu mörk leiksins. Landslið karla í handbolta Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Sjá meira
Spánverjar voru mun sterkari og unnu sjö marka sigur, 37-30, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 18-16. Portúgalar voru búnir að tryggja sér sæti í undanúrslitunum en ljóst var að sigurvegari leiksins í dag myndi fylgja þeim í leiki um verðlaun. Tapið þýðir að íslenska liðið spilar um fimmta til áttunda sætið á mótinu. Portúgal og Spánn spila í undanúrslitum keppninnar en Ísland og Austurríki geta ekki endað ofar en í fimmta sæti. Framarinn Reynir Þór Stefánsson var langatkvæðamestur í íslenska liðinu með ellefu mörk úr fjórtán skotum en Haukamaðurinn Össur Haraldsson skoraði sex mörk. Annar Haukamaður, Birkir Snær Steinsson, skoraði fimm mörk. Spánverjar voru fimm mörkum yfir, 12-7, um miðjan fyrri hálfleik en íslensku strákunum tókst að jafna metin í 13-13 með frábærum kafla. Spænska liðið var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 18-16, en það munaði bara einu marki á liðunum, 22-21, eftir átta mínútna leik í seinni hálfleik. Þá kom slæmur kafli hjá íslenska liðinu sem Spánverjar unnu 6-2 og slitu sig frá íslensku strákunum. Spænska liðið komst mest sjö mörkum yfir og vann að lokum með sjö mörkum eftir að hafa skorað þrjú síðustu mörk leiksins.
Landslið karla í handbolta Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Sjá meira