Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum. Íslenska karlalandsliðið er í aðalhlutverk en liðið spilar mjög mikilvægan leik í Þjóðadeildinni. 19.11.2024 06:02
Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Taylor Harwood-Bellis opnaði markareikning sinn fyrir enska landsliðið í stórsigri á Írlandi í Þjóðadeildinni. Í ljós kom að verðandi tengdafaðir hans var í myndverinu hjá Sky Sports. 18.11.2024 23:17
Hringir og hringir en fær alltaf nei Evrópumeistarar Real Madrid glíma við mikil meiðsli þessa dagana og þá sérstaklega meðal varnarmanna liðsins. 18.11.2024 22:46
Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Plymouth Argyle verður nýjasta fótboltafélagið til að verða miðpunkturinn í heimildaþáttaröð. 18.11.2024 22:33
Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR ÍR-ingar eru búnir að finna sér nýjan þjálfara og sá kannast vel við sig í herbúðum ÍR. 18.11.2024 22:11
Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Steve McClaren tók við jamaíska landsliðinu af Heimi Hallgrímssyni í sumar en hann gat ekki valið tvo öfluga leikmenn í nýjasta landsliðshóp sinn. 18.11.2024 22:03
San Marínó vann aftur og komst upp San Marínó sýndi að sigurinn sögulegi á Liechtenstein í september var enginn tilviljun því San Marinó menn sóttu þrjú stig til Liechtenstein í kvöld. 18.11.2024 21:53
Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Afturelding varð í kvöld sjötta félagið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Powerade bikars karla í handbolta. 18.11.2024 21:03
27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Það verður vel mætt á leik Wales og Íslands í Þjóðadeildinni annað kvöld en þetta er úrslitaleikur um annað sætið riðilsins og sæti í umspilli um laust sæti í A-deild. 18.11.2024 20:42
Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Landsliðskonurnar Sam Kerr og Kristie Mewis tilkynntu í dag að þær eiga von á barni saman. 18.11.2024 20:32