Fréttamaður

Óttar Kolbeinsson Proppé

Nýjustu greinar eftir höfund

Erfiðara að sitja í ein­angrun en að setja sig inn í fjár­lögin

Vara­þing­menn Við­reisnar eru klárir í slaginn en þeir þurfa að kynna sér fjár­laga­frum­varpið um helgina til að geta tekið þátt í um­ræðum á þinginu um það í næstu viku. Allir þing­menn Við­reisnar hafa greinst með kórónu­veiruna. Það er ein­stakt í sögunni að svo stór þing­flokkur sé al­farið skipaður vara­mönnum vegna veikinda.

Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar tvö förum við ítarlega í stöðuna á Alþingi vegna covidveikinda þingmanna. Við heyrum í konu sem segir starfsfólk Læknavaktarinar hafa afskrifað hana sem móðursjúka þegar hún leitaði þangað vegna veikinda barnungs sonar hennar en hann reyndist síðan með heilabæðingu.

Með húmorinn að vopni við mót­mæli gegn bólu­setningum barna

And­stæðingar bólu­setninga og að­gerða stjórn­valda gegn heims­far­aldrinum virðast hafa þróað með sér ör­lítinn húmor og smekk fyrir orða­leikjum. Á annað hundrað manns tóku þátt í mót­mælum gegn bólu­setningum barna í dag og voru slag­orð mót­mælenda mörg í frum­legri kantinum.

Hæstánægður með Hauk og leitar að nýjum aðstoðarmanni

Jón Gunnarsson innanríkisráðherra segir skilnað hans og aðstoðarmannsins Hreins Loftssonar í ráðuneytinu í góðu og til greina komið að Hreinn fari í ákveðin sérverkefni í ráðuneytinu. Hann ætlar að leita sér að nýjum aðstoðarmanni til viðbótar við Brynjar Níelsson.

Sjá meira