Fréttamaður

Óttar Kolbeinsson Proppé

Nýjustu greinar eftir höfund

Kona hand­tekin vegna hnífs­tungunnar

Lög­regla hand­tók konu síðasta laugar­dag eftir að maður var stunginn með hníf á Hverfis­götu. Hún er grunuð um að hafa stungið hann í lærið.

Salmonella í bananaflögum frá Tiger

Salmonella hefur greinst í bananaflögum sem seldar eru í verslun Tiger á Lauga­vegi. Heil­brigðis­eftir­lit Reykja­víkur hefur látið stöðva söluna.

Elding banaði ellefu á þekktum túr­ista­stað

Ellefu hið minnsta létu lífið þegar eldingu laust niður í gamlan virkis­turn á Ind­landi í gær. At­vikið átti sér stað í Jaipur héraði í norður­hluta landsins en virkið er vin­sæll á­fanga­staður túr­ista og turn þess þykir sér­lega vel fallinn til að taka svo­kallaðar sjálfu­myndir á símann sinn.

Líkur á að gos fylgi hlaupi í Gríms­vötnum hafa aukist

Ekkert varð úr hrak­spám vísinda­manna síðasta sumar þegar þeir töldu næsta víst að jökul­hlaup yrði í Gríms­vötnum það árið og því gæti mögu­lega fylgt eld­gos en þetta tvennt fer oft saman á svæðinu. Og nú er staðan sú sama – eða í raun bendir fleira til þess að gos sé í vændum, því á liðnu ári hefur safnast enn meira vatns­magn í vötnin og enn meiri kvika í kviku­hólfið.

„Það er hræði­legt að þurfa að fá nálgunar­bann á son sinn“

„Þetta er al­gjör harm­leikur og ég vil koma því á­leiðis til fólks að þetta getur gerst alls staðar. Fíknin er skelfileg og hún breytir fólki,“ segir Eva Dögg Sigur­geirs­dóttir. Hún og maður hennar, Bjarni Áka­son, segjast hafa lent í vægast sagt ó­skemmti­legu at­viki í gær þegar sonur Evu hafi gengið í skrokk á stjúpföður sínum, Bjarna, fyrir utan heimili þeirra.

Hiti gæti náð 24 stigum í dag

Á­fram verður til­tölu­lega hlýtt á landinu í dag og á morgun áður en það kólnar að­eins um miðja viku. Hiti gæti náð 24 stigum í dag, hvar annars staðar en á Austur­landi þar sem hefur verið mikil sumar­blíða síðustu tvær vikurnar.

Sjá meira