Rappa um verkalýðinn, sameinað Írland og málvernd Írska rapptríóið Kneecap hefur vakið mikla athygli á heimsvísu og það bæði af góða og slæma toganum. Það er kannski helst fyrir ögrandi textasmíð og krassandi framkomu. Í lögum sínum láta þeir í ljós vanþóknun sína á hendur ráðandi öflum, stuðning þeirra við hinn umdeilda Írska lýðveldisher og ýmislegt fleira lítt ríkisútvarpshæft. 9.11.2023 08:00
Lokað í verslunum Pennans vegna netárásar Lokað hefur verið í öllum 16 verslunum Pennans Eymundsson síðan í hádeginu í dag. Ástæðan mun vera netárás á fyrirtækið. 8.11.2023 14:42
Vöggustofubörn fá tíu sálfræðiviðtöl Einstaklingar sem vistaðir voru á vöggustofunni að Hlíðarenda og Vöggustofu Thorvaldsensfélagsins fá ókeypis sálfræðiþjónustu á kostnað borgarinnar. Þessi ákvörðun kemur í kjölfar niðurstaðna skýrslu um starfsemi vöggustofa í Reykjavík á árunum 1949 til 1973. 8.11.2023 13:28
Ísraelskur fáni í Ráðhúsi Kaupmannahafnar umdeildur Fólki sem átti leið hjá ráðhúsi Kaupmannahafnar í morgun sagðist hafa brugðið við að sjá ísraelskan fána hanga í glugga ráðhússins sem vísar út á H.C Andersensbreiðgötuna, eina mest förnu götu Kaupmannahafnar. 8.11.2023 12:07
Sigríður Hrefna ráðin forstjóri Nóa Síríusar Sigríður Hrefna Hrafnkelsdóttir hefur verið ráðin nýr forstjóri Nóa Síríusar. Þóra Gréta Þórisdóttir sem verið hefur tímabundið starfandi forstjóri mun á sama tíma hverfa aftur til fyrri starfa sem fjármálastjóri Nóa Síríusar. 8.11.2023 11:30
Setti þrjú vatnsglös á borðið en bjórglas fyrir mömmu sína Mynd- og rithöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir setti tappann í flöskuna og hvetur aðra til að fara eftir sínu fordæmi. Hún lýsir lífinu áður en hún hætti að drekka eins og að reyna að lifa lífinu með vanstillt útvarp. 8.11.2023 10:41
Fólkið á Airwaves: Á hátíðinni fyrir einskæra tilviljun Tónlist ómar um miðborgina í tilefni af Iceland Airwaves sem lauk í dag. Reykjavík var því yfirfull af músíkelsku fólki frá öllum hornum heimsins um helgina og rakst blaðamaður á Bretann Sam sem mætti á hátíðina fyrir tilviljun. 5.11.2023 20:16
Tugir látnir eftir eldsvoða á meðferðarheimili Að minnsta kosti 32 létu lífið í eldsvoða í meðferðarheimili eiturlyfjafíknar í norðurhluta Írans dag. BBC greindi frá því að eldur hafi kviknað í Langarud, borg við Kaspíahaf í Gilan-héraði snemma í morgun. 3.11.2023 17:06
Kastaði lifandi rottum inn á McDonalds Lögreglan á Fjóni hefur lagt fram ákæru á hendur tvítugum manni fyrir að hafa kastað rottum á McDonalds-veitingastað í Óðinsvé. 3.11.2023 14:07
Hringdi í mömmu, Hamas svaraði Ditza Heiman er ein þeirra gísla sem tekinn var þegar Hamas réðst inn í Ísrael þann 7. október síðastliðinn og þegar dóttir hennar hringdi í hana sama morgun svaraði Hamasliði í símann. 3.11.2023 09:56