Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Fátt heyrist frá Körfuknattleikssambandi Íslands eftir að dómarar kvörtuðu undan útilokunartilburðum dómaranefndar sambandsins. Sérfræðingur skilur ekki hvers vegna færum aðilum er ýtt til hliðar, vonast eftir lausn á samskiptavandamálum innan sambandsins og krefur það svara. 23.9.2025 23:00
Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Real Madríd hefur nú unnið sjö leiki í röð í öllum keppnum. Liðið lagði nýliða Levante 4-1 á útivelli í La Liga, efstu deild spænska fótboltans. 23.9.2025 21:25
Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Liverpool marði B-deildarlið Southampton í enska deildarbikarnum. Á sama tíma marði Chelsea sigur á C-deildarliði Lincoln City. 23.9.2025 21:00
Kátt á hjalla í Katalóníu Spánarmeistarar Barcelona unnu þægilegan 3-0 sigur á Getafe í síðasta leik dagsins í La Liga, efstu deild karla í fótbolta þar í landi. 21.9.2025 21:15
Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Það virtist lengi sem mark Erling Haaland snemma leiks ætlaði að vera munurinn í leik Arsenal og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Gabriel Martinelli jafnaði hins vegar á ögurstundu og lauk leiknum með 1-1 jafntefli. 21.9.2025 17:45
Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Chelsea getur ekki lagt Manchester United að velli á Old Trafford í ensku úrvalsdeild karla. Fara þarf til ársins 2013 til að finna síðasta deildarsigur Chelsea á þeim velli. Það sama var upp á teningnum í dag. 20.9.2025 16:02
Englendingar skoruðu fimm í Serbíu England lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Serbíu í Belgrað þegar þjóðirnar mættust í undankeppni HM 2026. 9.9.2025 18:17
Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í írska landsliðinu sækja það armenska heim í forkeppni HM 2026. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og er sýndur beint á Viaplay Sport. 9.9.2025 15:31
Sú markahæsta frá upphafi „með hreina samvisku“ Spænska knattspyrnukonan Jenni Hermoso segir „með hreina samvisku“ eftir að ljóst var að hún mun ekki valin í leikmannahóp Spánar fyrir Evrópumótið sem fram fer Sviss í sumar. 12.6.2025 07:00
Dagskráin í dag: Nóg af golfi, Lindex mótið og íshokkí Það er margt um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. 12.6.2025 06:02