Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Óttast að Alis­son sé frá næstu vikurnar

Arne Slot, þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, óttast að markvörðurinn Alisson verði frá næstu vikurnar en hann fór meiddur af velli þegar liðið lagði Crystal Palace 1-0 á útivelli í dag.

Thuram skaut Inter í topp­bar­áttuna

Ítalíumeistarar Inter lögðu Torino 3-2 í Serie A, efstu deildar ítölsku knattspyrnunnar, í kvöld. Sigurinn kemur Inter aftur á beinu brautina eftir tvo leiki án sigurs.

Óðinn Þór öflugur

Hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson átti flottan leik fyrir Kadetten sem er áfram á toppnum í Sviss.

Pick­ford bjargaði stigi

Everton og Newcastle United gerðu markalaust jafntefli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Markvörðurinn Jordan Pickford reyndist hetja Everton þegar hann varði vítaspyrnu Anthony Gordon í fyrri hálfleik.

Þægi­legt hjá Þrótti í Krikanum

Þróttur Reykjavík lagði FH 3-0 í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Þróttur endar í 5. sæti með 29 stig en FH sæti neðar með 25 stig. 

Sjá meira