Íslenskt markaflóð í Svíþjóð Alls skoruðu fimm Íslendingar 17 mörk í leikjum kvöldsins í sænsku efstu deild karla í handbolta. 13.9.2024 21:17
Emilía Kiær skoraði og Nordsjælland áfram með fullt hús stiga Danmerkurmeistarar Nordsjælland unnu öruggan 4-1 útisigur á B93 í dönsku efstu deild kvenna í fótbolta. Íslenska landsliðskonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir skoraði eitt mark meistaranna. 13.9.2024 19:22
Glódís Perla með stoðsendingu í öruggum sigri Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu 6-2 sigur á RB Leipzig í þýsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir lagði upp eitt markanna. 13.9.2024 18:30
Forseti Marseille segist ekki sjá eftir neinu varðandi Greenwood Mason Greenwood hefur farið frábærlega af stað í Frakklandi en Marseille keypti hann af Manchester United í sumar. Framherjinn hafði ekki spilað fyrir Man United síðan í janúar 2022 þegar þáverandi kærasta sakaði hann um líkamlegt ofbeldi sem og kynferðisofbeldi. Birti hún myndir og myndbönd máli sínu til sönnunar. 13.9.2024 07:02
Dagskráin í dag: Stórleikur í Vesturbænum, Glódís Perla og margt fleira Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við bjóðum upp á stórleiki í Bestu deildum karla og kenna, Formúlu 1, golf, hafnabolta og Bayern München þar sem Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði. 13.9.2024 06:03
Vill vinna titilinn á eigin forsendum Lando Norris, ökumaður McLaren í Formúlu 1, segist vilja vinna heimsmeistaratitilinn með því að keyra hraðar og betur en Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari og ökumaður Red Bull. 12.9.2024 23:32
Viðurkennir mistök en segir lögregluna hafa „lamið hundinn úr sér“ Tyreek Hill, útherji Miami Dolphins í NFL-deildinni, viðurkennir að hann hefði getað gert hlutina öðruvísi þegar lögreglan stöðvaði hann á leið hans á leikvang Höfrunganna. Hill gagnrýnir þó framgang lögreglumannanna sem grýttu honum í jörðina áður en þeir handjárnuðu hann og settu hné sitt í bakið á honum. 12.9.2024 23:02
Tekur undir með Ferguson varðandi Bosnich Paul Scholes tekur undir með þjálfara sínum fyrrverandi, Sir Alex Ferguson, er varðar getu Mark Bosnich en sá lék um árabil í marki félagsins. Markvörðurinn fékk bæði að heyra að hann væri latur sem og að hann gæti ekki sparkað almennilega í fótbolta. 12.9.2024 22:16
HK lagði Íslandsmeistarana og Grótta vann í Breiðholti HK og Grótta unnu góða sigra í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. HK gerði sér lítið fyrir og lagði Íslandsmeistara FH á meðan Grótta vann ÍR á útivelli. 12.9.2024 21:21
Haukur gekk frá lærisveinum Guðmundar Haukur Þrastarson var allt í öllu þegar Dinamo Búkarest pakkaði Fredericia saman í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta. Þá hafði Janus Daði Smárason betur gegn Ómari Inga Magnússyni og Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. 12.9.2024 19:10
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti