Guðmundur Bragi gerði gæfumuninn Guðmundur Bragi Ástþórsson gerði gæfumuninn þegar Bjerringbro-Silkeborg lagði Skanderborg með þremur mörkum í efstu deild karla í handbolta í Danmörku. 12.9.2024 18:36
Nýr forstjóri kvennaliðs Chelsea kemur úr óvæntri átt Chelsea hefur ákveðið að ráða forstjóra sérstaklega fyrir kvennalið félagsins en um er að ræða nýja stöðu innan félagsins. Það vekur athygli að manneskjan sem var ráðin hefur enga reynslu þegar kemur að því að reka knattspyrnufélag. 12.9.2024 17:45
Man United tapaði yfir tuttugu milljörðum á síðasta ári Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United gefið út að félagið hafi verið rekið með tapi sem nemur 20 milljörðum króna síðasta árið. Þrátt fyrir það segjast forráðamenn félagsins að það standist fjárhagsreglugerðir ensku úrvalsdeildarinnar og knattspyrnusambands Evrópu. 12.9.2024 07:03
Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Ýmir Örn ásamt ensku harki og hafnabolta Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Eingöngu er um að ræða boltaíþróttir en þær eru af ýmsum toga. 12.9.2024 06:00
Bjóða frítt í Herjólf og rútu í von um fjölmenni í Breiðholti Lokaumferð deildarkeppni Lengjudeildar karla í knattspyrnu fer fram á laugardag og getur ÍBV með sigri á Leikni Reykjavík í Breiðholti tryggt sér sigur í deildinni og þar með sæti í Bestu deildinni að ári. Nú hefur ferðin verið gerð talsvert ódýrari fyrir Eyjafólk í von um að stuðningurinn hjálpi liðinu að tryggja sætið. 11.9.2024 23:31
Tah getur valið úr gylliboðum næsta sumar Jonathan Tah, fyrirliði Bayer Leverkusen, verður samningslaus næsta sumar og er miðvörðurinn gríðarlega eftirsóttur. 11.9.2024 23:31
Enzo missir bílprófið og fær sekt upp á hálfa milljón Enzo Fernández, fyrirliði Chelsea á Englandi og landsliðsmaður Argentínu, má ekki keyra næstu sex mánuðina þar sem hann hefur verið sviptur ökuréttindum sínum. Þá þarf hann að borga sekt upp á 3020 pund eða rúmlega hálfa milljón íslenskra króna. 11.9.2024 22:02
Vonarstjarna Liverpool með brotið bein í fæti Miðjumaðurinn efnilegi Harvey Elliott verður frá keppni næstu vikurnar en hann braut bein í fæti í landsliðsverkefni með U-21 árs landsliði Englands á dögunum. Talið er að hann verði frá næstu sex vikurnar eða svo. 11.9.2024 21:15
Orri Freyr hafði betur gegn Viktori Gísla Sporting frá Portúgal lagði Wisla Plock frá Póllandi í 1. umferð Meistaradeildar karla í handbolta. Orri Freyr Þorkelsson spilar með Sporting á meðan markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson gekk í raðir Wisla í sumar. 11.9.2024 20:29
Birkir Fannar í Kaplakrika út leiktíðina Birkir Fannar Bragason hefur samið við FH um að leika með liðinu í Olís-deild karla út yfirstandandi keppnistímabil. 11.9.2024 20:15
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent