Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum Embætti landlæknis og sóttvarnarlæknir vara einstaklinga við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá aðilum sem ekki hafa til þess leyfi. Í Bretlandi hafi borist tilkynningar um alvarlegar bótúlíneitranir en hefur embættið upplýsingar um að vörur með slíku efni hafi verið fluttar ólöglegar til landsins. 30.7.2025 19:06
Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um þjófnaði á olíu úr beltagröfu í Hafnarfirði. Málið er til rannsóknar en undanfarna daga hefur mikið borið á olíustuldri. 30.7.2025 18:10
„Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leiðsögumaðurinn Grétar Örn Bragason rambaði á tvo fasta bíla á Mælifellssandi fyrr í vikunni. Einn maður reyndist eigandi beggja bílanna en hann hafði snúið aftur til að losa bíl sem hann hafði fest deginum áður. Óvenjulegt sé að svo miklir vatnavextir séu á veginum líkt og nú. 30.7.2025 17:39
Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan á Norðurlandi eystra auglýsir eftir upplýsingum um óþekktan mann. 30.7.2025 15:28
8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Flóðbylgjuviðvaranir voru gefnar út í fjölda ríkja við Kyrrahafið eftir 8,8 stiga jarðskjálfta sem varð rétt fyrir utan Kamsjatkaskaga í Rússlandi rétt fyrir miðnætti að íslenskum tíma. Um hálfum sólarhring eftir jarðskjálftann hófst eldgos á Kamsjatkaskaganum. 30.7.2025 06:11
Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Prófessor í stjórnmálafræði segir yfirlýsingu forsætisráðherra Breta ekki nægilega og fulla af skilyrðingum. Íslensk yfirvöld hafi ekki staðið sig nægilega vel heldur fylgt forystu annarra ríkja. Ísrelar beri ábyrgð á að engin neyðaraðstoð berist Gasabúum. 29.7.2025 22:54
Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Verslunarmannahelgin er framundan, án efa ein stærsta ferðahelgi ársins. Veðurspáin hingað til er heldur leiðinleg um allt land svo í stað þess að elta sólina þetta árið getur landinn leitað á viðburði sem þeim finnst mest spennandi. 29.7.2025 20:35
Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út seinnipartinn í dag til Dýrafjarðar vegna fjórhjólaslyss. 29.7.2025 19:46
Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Ökumanni var veitt eftirför í Breiðholti í dag og hann kærður fyrir fjölmörg umferðarlagabrot. 29.7.2025 19:32
Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Fimm einstaklingar hafa orðið fyrir tegund af netglæp sem kallast ástarsvik. Það sem af er ári hafa flestir fallið fyrir fölskum fyrirframgreiðslum. 29.7.2025 17:46