Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Ítalski landsliðsmaðurinn Federico Chiesa hefur sáralítið spilað síðan hann kom til Liverpool í sumar en nú gæti verið að rofa til hjá þessum 27 ára fótboltamanni. 18.12.2024 12:47
Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Belgíska knattspyrnufélagið Kortrijk var ekki lengi að tilkynna um arftaka Freys Alexanderssonar, eftir að félagið greindi frá brottrekstri Íslendingsins í gær. 18.12.2024 11:32
Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Norska handknattleikssambandið hefur nú greint frá því hvað leikmenn norska landsliðsins fá í sinn hlut fyrir að landa sigri á Evrópumótinu á sunnudaginn. 18.12.2024 11:00
„Við erum betri með Rashford“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir lið sitt betra með Marcus Rashford innanborðs. Hann sé enn leikmaður félagsins og klár í næsta leik. 18.12.2024 10:00
Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Vinicius Junior og Aitana Bonmatí voru í gær valin besta knattspyrnufólk ársins 2024, á árlegu hófi FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins. Fyrirliðar, landsliðsþjálfarar og fjölmiðlamenn sjá um kjörið og voru fulltrúar Íslands allir ósammála því að Vinicius hefði verið bestur. 18.12.2024 09:03
Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, nýtti frídag í gær til að heimsækja gamla grunnskólann sinn og færa 420 börnum jólagjöf. Í leiðinni fór hann í viðtal og viðurkenndi að hann væri „tilbúinn í nýja áskorun“ eftir fréttir af því að United vilji selja hann. 18.12.2024 08:30
Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Hver einasti leikmaður Milwaukee Bucks er rúmum 70 milljónum króna ríkari eftir að liðið vann Oklahoma City Thunder af öryggi í úrslitaleik NBA-deildarbikarsins í nótt, 97-81. 18.12.2024 07:32
Draumur eða martröð Íslands á EM? „Þær eru rugl góðar“ Það ræðst í dag hvaða lið verða andstæðingar Íslands á EM í fótbolta í Sviss næsta sumar. Vísir fékk nokkrar af stelpunum okkar til að setja saman sína drauma- og martraðarriðla. 16.12.2024 07:01
Í jólafrí eftir tap gegn toppliðinu Alexandra Jóhannsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir stimpluðu sig út í jólafrí í dag, önnur á Ítalíu og hin á Englandi. 15.12.2024 16:28
Sarr sá um fyrsta tap Brighton á heimavelli Crystal Palace varð í dag fyrsta liðið til að vinna Brighton á heimavelli Brighton-liðsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, 1-3. 15.12.2024 16:05