Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Vinicius Junior og Aitana Bonmatí voru í gær valin besta knattspyrnufólk ársins 2024, á árlegu hófi FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins. Fyrirliðar, landsliðsþjálfarar og fjölmiðlamenn sjá um kjörið og voru fulltrúar Íslands allir ósammála því að Vinicius hefði verið bestur. 18.12.2024 09:03
Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, nýtti frídag í gær til að heimsækja gamla grunnskólann sinn og færa 420 börnum jólagjöf. Í leiðinni fór hann í viðtal og viðurkenndi að hann væri „tilbúinn í nýja áskorun“ eftir fréttir af því að United vilji selja hann. 18.12.2024 08:30
Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Hver einasti leikmaður Milwaukee Bucks er rúmum 70 milljónum króna ríkari eftir að liðið vann Oklahoma City Thunder af öryggi í úrslitaleik NBA-deildarbikarsins í nótt, 97-81. 18.12.2024 07:32
Draumur eða martröð Íslands á EM? „Þær eru rugl góðar“ Það ræðst í dag hvaða lið verða andstæðingar Íslands á EM í fótbolta í Sviss næsta sumar. Vísir fékk nokkrar af stelpunum okkar til að setja saman sína drauma- og martraðarriðla. 16.12.2024 07:01
Í jólafrí eftir tap gegn toppliðinu Alexandra Jóhannsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir stimpluðu sig út í jólafrí í dag, önnur á Ítalíu og hin á Englandi. 15.12.2024 16:28
Sarr sá um fyrsta tap Brighton á heimavelli Crystal Palace varð í dag fyrsta liðið til að vinna Brighton á heimavelli Brighton-liðsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, 1-3. 15.12.2024 16:05
Albert og félagar töpuðu í fjarveru þjálfarans Eftir átta sigra í röð í ítölsku A-deildinni í fótbolta urðu Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina að sætta sig við tap í dag, 1-0, á útivelli gegn Bologna. 15.12.2024 16:00
Fyrstu verðlaun Ungverja í tólf ár Ungverjar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Frakka að velli í æsispennandi leik um bronsverðlaunin á EM kvenna í handbolta í dag. Lokatölur 25-24 eftir dramatískan endi. 15.12.2024 15:52
Gísli og félagar gerðu ljónin að kisum Landsliðsmennirnir Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ýmir Örn Gíslason fögnuðu báðir sigri í dag í þýsku 1. deildinni í handbolta. 15.12.2024 15:46
Óvænt hetja og Glódís við toppinn um jólin Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í liði Bayern München þegar liðið vann öruggan 2-0 sigur gegn Potsdam í síðasta deildarleik sínum fyrir eins og hálfs mánaðar hlé í þýsku 1. deildinni í fótbolta. 15.12.2024 14:57