Þorði ekki í mikilvægan landsleik af ótta við stefnu Trumps Kúbverjar eru úr leik í undankeppni HM karla í fótbolta en kannski ættu þeir enn von ef að markvörður þeirra og fyrirliði hefði þorað að yfirgefa Bandaríkin til að spila lykilleik gegn Bermúda. 13.6.2025 07:02
Dagskráin í dag: Erika berst við þá sænsku, úrslit NBA og US Open Það er fjölbreytt og skemmtileg dagskrá á sportstöðvum Sýnar í dag og í kvöld þar sem meðal annars verður bein útsending frá Icebox hnefaleikakvöldinu, Opna bandaríska mótinu í golfi og úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta. 13.6.2025 06:00
Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Bandaríkjamaðurinn JJ Spaun er einn með forystuna eftir fyrsta hring á Opna bandaríska mótinu í golfi og honum tókst að sleppa alfarið við skolla á Oakmont Country Club vellinum í dag. 13.6.2025 00:07
Borga fimm milljarða fyrir táning Enska úrvalsdeildarfélagið Brighton hefur fest kaup á 18 ára gömlum Grikkja fyrir 35 milljónir evra, eða jafnvirði yfir fimm milljarða króna. Fyrr á þessu ári keypti félagið 19 ára Grikkja fyrir 25 milljónir evra. 12.6.2025 23:00
Ekki spilað á Þjóðhátíð og meistararnir á heimavelli Dregið var í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna í kvöld, um leið og öllum leikjum í 8-liða úrslitum var lokið. Mögulegt er að Valur og Breiðablik leiki aftur til úrslita, rétt eins og í fyrra þegar Valur vann 2-1 sigur á Laugardalsvelli. 12.6.2025 22:39
Blikar hentu nágrönnunum út og gripu síðasta farseðilinn Breiðablik varð í kvöld fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í fótbolta með sigri í sögulegum grannaslag við HK á Kópavogsvelli, 5-1. 12.6.2025 21:49
Sló heimsmet og sagði annað vera tímasóun Norski grindahlauparinn Karsten Warholm naut sín á botn fyrir framan landa sína á Bislett-leikvanginum í kvöld og setti nýtt heimsmet. Annað hefði verið tímaeyðsla að hans eigin sögn. 12.6.2025 21:32
Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Patrick Reed gerði sér lítið fyrir og náði albatross á fyrsta degi Opna bandaríska mótsins í golfi í dag, í Oakmont í Pennsylvaniu. 12.6.2025 20:46
Man. Utd með í slaginn um Ekitike Manchester United er nú sagt hafa bæst við í kapphlaupið um franska framherjann Hugo Ekitike sem skoraði 15 mörk í 33 leikjum fyrir Frankfurt í þýsku 1. deildinni í vetur. 12.6.2025 20:00
Daninn orðinn stjóri Tottenham Enska knattspyrnufélagið Tottenham staðfesti í dag ráðninguna á hinum danska Thomasi Frank í stöðu knattspyrnustjóra. Hann tekur við af Ange Postecoglou sem var rekinn á dögunum eftir tvö ár í starfi. 12.6.2025 19:30