Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport

Nýjustu greinar eftir höfund

Fyrstu verð­laun Ung­verja í tólf ár

Ungverjar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Frakka að velli í æsispennandi leik um bronsverðlaunin á EM kvenna í handbolta í dag. Lokatölur 25-24 eftir dramatískan endi.

Ó­vænt hetja og Glódís við toppinn um jólin

Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í liði Bayern München þegar liðið vann öruggan 2-0 sigur gegn Potsdam í síðasta deildarleik sínum fyrir eins og hálfs mánaðar hlé í þýsku 1. deildinni í fótbolta.

Albert án þjálfarans sem missti mömmu sína

Raffaele Palladino er ekki til taks á hliðarlínunni fyrir Fiorentina í dag þegar liðið spilar við Bologna, í ítölsku A-deildinni í fótbolta, eftir að Rosa móðir hans lést.

Cecilía neitar að fá á sig mörk á Ítalíu

Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hélt marki Inter hreinu enn einu sinni þegar liðið vann 3-0 sigur gegn Sassuolo í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Inter er nú í 2. sæti deildarinnar.

Ís­land keppir við Ísrael um sæti á HM

Í dag lýkur Evrópumóti kvenna í handbolta og um leið fengu Íslendingar að vita hver verður mótherji Íslands í baráttunni um að komast á næsta stórmót; HM 2025 í Þýskalandi og Hollandi.

Tryggvi í al­gjöru aðal­hlut­verki

Landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason lagði langmest að mörkum fyrir lið Bilbao Basket í dag en liðið varð að sætta sig við tap gegn Lleida á útivelli, 84-66.

Heimir og O'Shea glöddu börn á sjúkra­húsi

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Írlands í fótbolta, fór ásamt aðstoðarmanni sínum John O‘Shea og heimsótti Crumlin-barnaspítalann í Dublin þar sem þeir glöddu börnin með gjöfum fyrir jólin.

Sjá meira