Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Átta dagar í EM-umspil: Njósnar fyrir Ís­land í Bosníu

Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, einbeitir sér alfarið að leiknum við Ísrael í EM-umspilinu í næstu viku en hefur valið tvo „njósnara“ til undirbúnings fyrir mögulegan úrslitaleik um EM-sæti.

Sjáðu hetju Arsenal í vító og Barca slá út Napoli

Arsenal og Barcelona bættust í gærkvöld í afar sterkan hóp liða sem leika í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Mörkin úr leikjunum, og vítaspyrnukeppni í London, má nú sjá á Vísi.

Sakar Arteta um að móðga fjöl­skyldu sína

Það sást greinilega í sjónvarpsútsendingu í gærkvöld að knattspyrnustjórar Arsenal og Porto voru illir út í hvor annan, eftir að Arsenal sló Porto út í Meistaradeild Evrópu.

Tölvurnar taka yfir dráttinn

UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, mun frá og með næstu leiktíð hætta að fá gamlar fótboltahetjur í flottum fötum til að draga um hvaða lið mætast í Meistaradeild Evrópu. Tölvurnar taka nú við.

Sarri sagði upp hjá Lazio

Maurizio Sarri er hættur sem knattspyrnustjóri Lazio, viku eftir að ítalska liðið féll úr leik gegn Bayern München í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Sjá meira